Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 137
UM VERZL'.NARMAL ISLENDIPiGA.
137
me& öllu aö sleppa, efcur í stab 3 ríkisdala ákveba hann
til 1 rd. 48 sk. í ástæbunum fyrir frumvarpinu er skýrt
frá því, hvab mæli fram meb því ab sleppa þessum auka-
tolli ab öllu og virfeist einum af oss, Kirck, þær ástæbur,
sem til eru færbar, svo mikilvægar, ab hann ekki getur seb
ab nokkur naubsyn beri til ab leggja aukatoll þenna á, og
virbist honum hann vera verzluninni til tálmunar og Is-
lendíngum til skaba. Aptur hafa hinir nefndarmennirnir
ekki þorab ab ráha til þess ab þessu skipti, ab aukatolli
þessum sé sleppt meb öllu, og kemur þab meb fram til
af því, ab þeir hafa viljab laga sig sem mest mátti eptir
frumvarpi stjdrnarinnar, og þannig sporna vib því,
ab verzlunarmálinu verbi leingur skotib á frest, en
halda þó, ab vörunægtunum se eingin hætta btíin, þó
hann sé lækkabur um helmíng, og se þab þó æbi mikil þýngsli
fyrir lausakaupmenn en ívilnun vib fastakaupmennina.
3) I sjöundu grein frumvarpsins er svo fyrir mælt, ab
konúngur skuli ákveba, hve mikinn aukatoll skuli gjalda
af þeim skipum, er fara til verzlunar á Islandi tír þeim
löndum, þar sem Danir verba ab lúka meiri toll af skipum
og vörum, en þeir sem eiga þar heima. Nefndin hefir
ntí haldib, ab rettast væri ab ákveba upphæb aukatollsins,
og þótti hæfa, ab ójafnabartollur þessi aldrei megi vera
stærri en 10 rd. af hverju lestarrtími. 4) Frumvarp
stjórnarinnar ákvebur í 9. gr., ab afbrigbi gegn reglum
þeim, er settar eru um verzlunina, skuli varba í
minnsta lagi 50 rd. sekt. Nefndinni virbist sekt þessi
heldur mikil, og heldur ab hæfilegt sb ab lækka hana allt
ab 10 ríkisdölum.
Vér höfum haldib, ab vér gætum mælt fram meb
því, ab frumvarp stjórnarinnnar sé samþykkt af þínginu,
ef gjörbar væru á því þessar breytíngar, er vér nú höfum um
getib. Af því mundi þá leiba, ab frumvarp þab, sem