Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 139
liM VERZLUNARMAL ISLENDUNGA
139
hafíii fallizt á, þ<5 meö þeirri breytíng, ab sá tollur skyldi
aö eins vera 1 rd. 48 sk. af lestarrdmi, en ekki 3 rd.,
efcur aukatolli þessum skyldi ab öllu sleppt, eins og minni
hluti nefndarinnar stakk uppá. Stóö þá Kirck upp og
hólt Iánga ræ&u, og mælti fram meb breytíngaratkvæbi
sínu; sagöi hann, a£> ser virtist þa£> æ£>i hart a£> geingi£>,
a£> leggja svo þúngbæran toll á lausakaupmenn; ser sýnd-
ist þa£ æri£> nóg, a£> stjórnin legfei 2 rd. toll á öll skip, er
sigldu til Islands, og væri þa£> helmíngi meira gjald, en
hínga£> til hef£>i greidt veri£> fyrir leitarbref til Islands;
alþíng heffci í einu hljóöi hrundiö frumvarpi stjórnarinnar
um þa£>, ab leggja nokkurn meiri toll á lausakaupmenn
en fastakaupmenn; og litu menn til þess, hve ör&ugt og
hættulegt þa£> væri, a£> sigla á margar smáhafnir á Islandi,
þætti ser aö Islendíngar yr£>u a£> sæta æriö þúngum kost-
um, ef þeir væru sviptir því, a£> verzla vi£> lausakaup-
menn; en allir, sem þekktu til á lslandi, væru á einu máli um
þa£>, a£> verzlun mannamundi gjörsamlega hætta, efþeim, eins
og uppá væri stúngiö, væri ofþýngt me£> tollum; svo væri og
hætt vi£>, a£> í mörgum heruöum, sem lægju afskekkt á Islandi,
yr£)i stór skortur á matvöru og ö£)rum nauÖsynjum, ef
lausakaupmenn hættu a£> koma þar. Astæ&ur l>ær, sem
Örsted og a£>rir gó&ir menn hef&u bori& fram því til
stu&níngs, a& leggja ætti meiri toll á lausakaupmenn en
á föstu kaupmennina, gæti ser ekki fundizt miki& í vari&;
því þar sem menn seg&u, a& fastakaupmennhef&u svomikinn
kostna&, þá mætti líka. segja, a& þeir hef&i margt hagræ&i,
sem lausakaupmenn ekki hef&u, enda væri og lausakaup-
mönnum margt ör&ugt; þeir mættu ekki svo miki&, sem
hafa tjald e&a hreysi á landi til a& verzla í; mættu ekki
vera nema 4 vikur á hverri höfn; kæmu stundum of
seint og yr&u þá a& selja föstu kaupmönnunum vörur
sínar, sem aö líkindum ekki gæfu þá ofmikiö fyrir þær,