Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 140
140
LlVl VERZLUIVARMAL ISLEiNDINGA.
því ekki væru þeir vanir því, aí> greiba götu þeirra, er
kepptu vib þá um verzlunina. þab væri einnig stakur
öjöfnubur, aí> fastakaupmenn, er þeir sendu skip sín frá
sölubúbum sínum til annara hafna, til afe verzla þar í
lausakaupum, skyldu vera lausir vib allan aukatoll, en
lausakaupmenn, sem kæmu beint frá útlöndum, yrbu aí>
borga hann; þetta gæti ekki orbib til annars, en gjörsam-
lega ab afmá alla Iausakaupmenn, er Islendíngar þ«5 hefbu
svo miklar mætur á. Af þessum ástæbum kvabst hann
fastlega mæla fram meb breytíngar-uppástúngu sinni um
þafe, aí> öldúngis einginn meiri tollur væri lagbur á lausa-
kaupmenn en á fastakaupmennina.
Eptir ab Kirck var nifeur seztur, stúfe upp þíngmafeur
sá, er Krabbe heitir; hann hefir áfeur verife amtmafeur á
Borgundarhólmi. Studdi hann mál Kircks. þótti honum
eingin ástæfea vera til þess afe leggja meiri toll á lausa-
kaupmenn en hina föstu kaupmenn. Hann kvafest ekki
geta betur sefe, en afe fastakaupmenn heffeu margt þafe
hagræfei, sem lausakaupmönnum væri meinafe. Eitt atrifei
væri enn, er menn híngafe til ekki heffeu minnzt á, og því
ætlafei hann afe geta þess, afe honum væri þafe kunnugt,
af því hann væri kunnugur lausakaupmönnum þeim, er ár-
lega sigldu frá Borgundarhólmi til Islands. Lausakaup-
menn yrfeu opt afe lána verzlunarmönnum sínum og lífea
þá leingi um borgunina, og þarefe þeir væru lángt í burtu,
yrfeu þeir afe bífea heilt ár eptir henni, og misstu stundum
skuldir sínar, af því þeir gætu ekki verife vife. Föstukaup-
mönnunum væri þetta allt greifeara; þeir væru jafnan vife,
og gætu setife eptir hverju lagi afe ná skuldum sínum,
þegar bezt gegndi.
þessu næst flutti Bardenfleth lánga ræfeu; talafei
hann margt og mikife um málefni þetta, og hnigu allar