Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 141
UM VFRZLUNARMAL ISLENDINGA.
141
tillögur hans ah því tvennvi, aí) ákveöib skyldi, a?) lausa-
kaupmenn borgubu d rd. af hverri lest meira en fasta-
kaupmenn, og ab samþykkja skyldi uppástúngu stjúrnar-
innar um újafnabartollinn. Helztu ástæbur hans fyrir
hinu fyrra atribinu voru þær, ab föstu kaupmennirnir væru
landinu svo nytsamir, og sæu því jafnan borgib meb
naubsynjavöru, legbu meira í sölurnar og hefbu mikinn
kostnab, og ab vísu í minnsta lagi 10 sinnum meiri en
aukatollurinn er. Aptur væri þab ab segja um lausakaup-
mennina, ab þú ab þeir stundum flyttu nokkrar naub-
synjavörur í skipum sínum til landsins, væri þeim þú
ljúfast ab færa þángab þær vörurnar, er þeir vissu ab
geingju fljútt og vel út, og þab væri brennivín, katfe og
sykur, klútar og lrrept. þab sagbi hann væru áþreifan-
leg sannindi, ab þegar hart væri í ári á Islandi, og menn
yrbu ab skera nibur peníng sinn, annabhvort vegna heyleysis
eba fjársvki, ebur þá ab útlendar vörur hækkubu í verbi
utanlands, kæmu lausakaupmenn ekki, en fastakaupmenn
heldu þá áfram verzlun sinni eptir sem ábur. þess vegna
væri nanbsynlegt ab halda þeim vib, en á því gæti
orbib tvísýna, ef á lausakaupmenn væri ekki lagbar þýngri
álögur en þá. þegar nú Englum og Frökkum væri leyft
ab verzla á Islandi, væri mjög svo líklegt, ab þeir gjörbu
allt eina ferbina, færu til fiskiveiba til Islands, og tækju
meb sbr nokkrar vörur um leib ab verzla meb; en vart
mundu þeir vilja lána Islendíngum vörur sínar, og þannig
ab nokkru leyti skuldbinda sig til ab koma aptur næsta
ár. Nefndin, sem örsted, setti, hefbi skobab ]>etta allt
saman vel og vandlega, og hefbi henni sýnzt þab ráb-
legast, ab stínga uppá þessum aukatolli, sem lausakaup-
menn skyldu greiba; þab yrbi ekki sagt, ab hann væri
svo mikill; þab kynni ab verba svo sem 100 dalir, sem