Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 142
142
UM VERZLUNAUMAL ISLENDINGA.
lausakaupmafiurinn þyrfti aí) borga meira en fastakaup-
maburinn, og væri þab eingin dsköp. þab væri raunar
von til, þ(5 menn væru ragir ab leggja þennan aukatoll á
lausakaupmenn, því þab væri svo sem nokkurn veginn
víst, aí> yrfei verzlunin Islendíngum ekki svo hagkvæm,
sem þeir hefbu ímyndab ser, mundi tollinum verfea um
kennt. En slíku ætti stjórnin ekki a& gefa gaum. Væri
hún sannfærfe um, af) fasta verzlunin þyrfti verndar viö í
vibureigninni vif) lausakaupmenn, þá ætti stjórnin ekki aí>
hörfa eitt fet á bak aptur, þó svo kynni a& fara, aí> menn
eptirá yptu öxlum yfir atgjörfeum hennar. Ab fasta
verzlanin þyrfti vif> þessarar verndar sagbi hann nægilega
vera sýnt og sannab, en ekki væri af> öllu fært fast afe ákveba,
hversu mikinn aukatoll þyrfti til þess; 9 marka aukatollur
væri betri en ekkert, en ónægur mundi hann þó vera, en
væri einginn aukatollur lagfeur á Iausakaupmenn, væri
vörubyrgbum Islands hin mesta hætta búin. Um ójafnaöar-
tollinn fór hann því næst mörgum orbum; sagfei hann, af>
vísu mundi íslenzki fiskurinn komast í hærra verfi, en
híngaf) til heífi verif), ef ójafnabartollurinn væri ekki
lagbur á útlendínga; en þó væri þess gætandi, af> ábatinn
mundi ekki verfía svo mikill, sem menn ímyndubu sfer,
því þaf) væri aufisef), af> þegar Ðanir gætu ekki keppzt
á viö Spánverja og gætu ekki feingib neinar vörur í skip
sín til ab flytja aptur heim til Danmerkur, þá mundu þeir
hætta af> flytja korn til Islands, og landif) þá verba af>
öllu óbyrgt ab matvöru, enda gætu eingar þjófeir selt korn
meb eins góbu verbi og Ðanir, og þá yrf)u Islendíngar af>
kaupa kornif) dýrara, svo af> nokkub af hag þeim, er Is-
lendíngar heffiu af verzlun vib Spánverja, ynnist þannig
upp; einnig væri skipaleiga á Spáni mjög dýr. Nú væri
þat) því áhorfsmál, hvort menn ættu aí) láta þenna litla