Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 143
UM VERZLONARMAL ISLENDINGA.
143
hagnaö, sem Íslendíngar kynnu afe hafa af ah verzla viö
Spánverja, sitja í fyrirrúini fyrir hag þeim, sem Ðanir
hefírn af því, ab vera einir um verzlunina á Islandi, og
ekki hefir verib alllítill. Hann kvafist því ráSa fastlega til,
ah újafnafiartollinum væri haldifi, og hann fast ákve&inn
til 10 rd. af lest, eins og nefnd sú, er hann hef&i verib
í og sett var í vetur af Örsted, hef&i rá&i& til. En ekki
sag&ist hann geta mælt fram me& því, a& láta upphæ&
hans vera útiltekna, eins og ákve&i& væri í stjúrnarfrum-
varpinu, og skora&i hann á Örsted a& skýra frá, hva&
honum hef&i geingi& til þess, a& fallast ekki á uppástúngu
nefndar þeirrar, er hann hef&i sett í vetur um þetta efni.
En sízt af öllu kva&st hann þú fella sig vi& uppástúngu
þíngnefndarinnar, er vildi láta ákve&a, a& tollur þessi
skyldi aldrei vera stærri en í mesta lagi 10 rd. af lestarrúmi.
Örsted stjúrnarherra mælti þessu næst; hann sag&i
me&al annara or&a, a& þrætan um fústu kaupmennina og
lausakaupmennina væri or&in æri& gömul; hún hef&i
byrja& 1786. Islendíngar hef&u jafnan áliti& lausakaup-
mennina úmissandi, til a& bæta ver&lagi& á vörunum, en
fastakaupmennirnir hef&u þráfaldlega kvarta& yfir því, a&
lausakaupmenn væru lausir vi& allar álögur og kostna&
þann, er þeir yr&u a& hafa, flyttu úþarfavörur til lands-
ins, en byrg&u Islendínga ekki a& nauösynjum. Stjúrnin
hef&i opt rannsakaÖ þetta þrætuefni, og þafe hef&i jafnan
or&ife ofan á, a& henni virtist vafamál, hvort lausakaup-
menn væru landinu til nokkurra nota e&a ekki; en me&
því verzlan lausakaupmanna hef&i þú haft sumt gott til
a& bera, þá hef&i stjúrnin ekki viljafe takmarka hana mikife.
Eptir frumvarpi sínu,sag&i hann, feingju lausakaupmenn mikife
frelsi, en aukatollurinn, sem lag&ur væri á þá, væri til
þess ákve&inn, afe koma á nokkru jafnvægi millum þeirra