Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 144
144
UM VERZLUiNARMAL ISLENDINGA.
og föstu kaupmannanna; hann væri ekki þúngbær, því af
skipsfarmi, sem væri 10 eöa I2þúsunda dala vir&i, mundi
hann ver&a frá 90 til 120 dala. þar sem framsögumaS-
urinn hafi sagt, ab aukatollur þessi og gjald þab, sem
greiba skal af öllum skipum, se samanlagt lángtum meira
en gjald þah, sem híngaí) til hefir veriÖ greidt af verzl-
uninni, þá yrfei hann a& geta þess, aö ábur hef&u Ðanir
einir haft alla verzluninaá Islandi, og þa&hafi því veriönæst-
um eina endurgjaldiö, sem Danmörk fekk fyrir þaö, er
hún hafi lagt landinu, því Island hafi eingan veginn getab
endurgoldife kostnau þann, sem Danmörk hafi haft fyrir
því, og kostna&ur sá sti þú ekki alllítill, og hafi aukizt
ærib mikií) síöan skúlinn var bættur og prestaskúlinn var
stofnaöur. Ser vir&ist því ástæ&a til, a& sleppa ekki
þessum aukatolli; þú se uppástúnga meiri hluta nefndar-
innar nær því, sem stjúrnin álíti rett, en uppástúnga
minni hlutans, er ekki vilji láta leggja neinn aukatoll á
lausakaupmenn. Hann sag&ist vera á sama máli sem Bar-
denflpth í því, a& verzlun Islendínga vi& Spánverja mundi,
ef til vildi, ekki ver&a svo ar&söm e&a affaragú&, sem menn
ætlu&u, því ef Danir hættu a& flytja korn til Islands og
a& hafa fasta verzlun, eins og líklegt væri a& þeir gjör&u,
ef þeir feingju þar ekki fisk, þá mundi Islendíngum ver&a
korni& dýrara en nú. Samt hef&i þa& ekki veri& ætlan
stjúrnarinnar me& újafna&artollinum, a& meina Islendíngum
vi&skipti viÖ Spánverja, en því hef&i stjúrnin stúngi& uppá
a& láta uppliæÖ hans vera útiltekna, a& á þann hátt heldi
hún, a& hún í hvert skipti gæti lagaö sig eptir kríngum-
stæfeunum, og eptir því, hvort spánska stjúrnin slaka&i til
viö Dani, og a& þetta hef&i vakafe fyrir stjúrninni, mætti
Ijúslega sjá af ástæ&unum til frumvarps þess, sem hann
hef&i lagt fram.