Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 145
UM VERZLLNARMAL ISLENDINGA.
145
Kirck sýndi nú og sannabi meS mörgum rökum,
hversu ósanngjarnt þaö væri, afe leggja nokkurn aukatoll
á lausakaupmenn; verzlun lausakaupmanna væri undir-
orpin margs konar örfeugleikum, sem fastakaupmenn væru
lausir viö. Ser gæti ekki fundizt, ab aukatollur þessi væri
svo lítill, sem Örsted hef&i sagt, hann væri miklu fremur
æ&i mikill, einkum ef skipiíi væri hla&ií) timbri, e&a ö&rum
þess konar vörum, sem ekki væri mikib verb í, og eptir
frumvarpi Örsteds væri einginn greinarmunur gjör&ur á
því, hvaöa tegundar vörurnar væru, því allir lausakaup-
menn ættu aö gjalda jafnt, hva&a vörur sem þeir flyttu í
skipum sínum, og í því falli hefSi frumvarp Bamjs verib
betra, því í því hefSi einginn tollur vcriS lagSur á timbur-
farma eba korn. Bardenfleth hefSi sagt, ab þab mundi
verfea fastakaupmönnum til tjóns, ef útlendir fiskivei&a-
menn og a&rir lausakaupmenn, sem sigldu smáskipum til
íslands, flyttu þángaö eybsluvörur og óþarfa, og ab þaí)
jafnframt mundi verSa til þess, ab landib yrhi ekki byrgt
ab korni og nau&synjavörum. þessu kvafest hann ekki
geta samsinnt. Pastakaupmennirnir mundu sjálfir sjá
sinn hag í því, ab vera byrgir af korni og nau&synja-
vörum, er þeir gætu selt, þegar lausakaupmennirnir ekki
væru vib, bæíii á haustin og veturna; því þó vanalegi
verzlunartíminn á Islandi væri í júní og júlí, þá yrbi þaí)
ekki sagt um afcra en þá, sem byggi upp til dala, aí> þeir
kæmu ekki til verzlunar í kaupsta&i á öörum tímum árs-
ins. Hann h&ldi, ab meb ójafnahartollinum mundu menn
ekki hræba spánsku stjórnina til þess, a& veita dönskum
skipum jafnan rett og sínum eigin skipum; Spánverjar
mundu sitja vi& sinn keip og veita Dönum ekki meiri
ívilnun en ö&rum þjó&um. Menn hef&u sagt, a& ef ójafn-
a&artollinum væri sleppt, mundu Spánverjar ver&a einir
10