Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 146
146
DM VERZUJNARMAL ISLE?iDIIVGA.
um fiskikaupin á Islandi og bola Dani frá þeim. Færi
nú svo, þá heldi hann, aí) menn mættu af hjarta sam-
fagna Islendíngum, ef Spánverjar borgubu þeim betur
fiskinn, en allar aSrar þjúbir. þab hafi veriib sagt, ab ef
verzlunin kæmi í hendur Spánverjum, væri hætt vib, ab
kornskortur yr&i á Islandi; þetta hclt hann varla mundi
verba. Hann hölt, afe verzlunin framvegis mundi taka
þá stefnu, a& Spánverjar mundu flytja til íslands þá vöru,
sem þeim er údýrust, þab væri salt, og þar aS auki færa
Íslendíngum penínga. Ðanir mundu eins og híngab til sjá
ser hag í ab flytja þángab korn og brennivín og abrar
naubsynjavörur, og selja þær fyrir fisk, er þeir 'jyttu til
Danmerkur eba færu meb til Spánar. Englendíngar mundu
stundum flytja korn og vínfaung til Islands, og þessar vörur
hefbu á seinni árum, þaf) frekast hann til vissi, verib
eins údýrar á Englandi og í Danmörk, fyrir utan þab, ab
á Englandi væru kornvörur ætíb þurkabar í ofnum og svo
vel vandabar, aÖ þær væru ekki skemdum undirorpnar; en
frá Ðanmörku væri opt flutt til Islands slæmt korn.
þetta se dagsanna, sem þeir er feingizt hafa og fást vib
verzlun á Islandi geti ekki borib á múti.
Wessely stób þessu næst upp. Sagbist hann hljóta
ab gjöra grein fyrir því, hvers vegna hann, eins og meiri
hluti nefndarinnar, hef&i mælt fram me& því, a& 9 marka
aukatoliur væri lag&ur á lausakaupmenn. Hann hef&i
ekki mælt fram me& þessum aukatolli af því, ab honum
fjmdist hann sanngjarn, heldur hef&i s&r geingib þa& til, a&
hann fyrir hvern mun hef&i viljab, a& verzlunarmálib yr&i
loksins til lykta leidt; en hann hef&i veri& h.æddur um,
aö stjórnin mundi ekki vilja löglei&a frumvarpib, ef auka-
tollinum væri a& öllu Ieyti sleppt úr því; hann kva&st
þvf vilja spyrja stjórnarherrann a& því, hvort hann mundi