Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 147
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
147
rá&a konúngi til að staSfesta frumvarpife, þ<5 svo færi, afe
þíngií) samþykkti uppástúngu minni hluta nefndarinnar.
A landsþínginu væru nú komin fram tvö frumvörp: annaö
frá þjúfeþínginu, íþvíværi stúngife uppá,ah lestagjaldfó skyldi
aö eins vera t rd. af lest hverri, og lausakaupmenn
skyldu ekki greiba neinn aukatoll; hitt frumvarpif) væri
komih frá stjúrninni, og í því væri stúngií) uppá 2 rd.
lestagjaldi, og ah lausakaupmenn skyldu gjalda 3 rd. í
aukatoll. Vildi nú stjúrnarherrann láta sér nægja, ab
koma því fram, aí> lestagjaldií) sé 2 rd., þú aukatollinum
væri sleppt, þá héldi hann, ah sumir þíngmenn, er ella
mundu greiba atkvæbi fyrir 9 marka aukatolli, mundu greiba
atkvæbi sitt á múti honum. þessu næst kvafest hann verfea
ab svara ræbu Bardenflethsmeb nokkrum orbum; hann heffei
sagt, ab, eptir því sem honum væri kunnugt, hefbu kaupmenn
fremur skaba en ábata á því, ab flytja kornvörur til Islands;
hann sag&ist ekki vita, hvaban Bardenfleth. kæmiþessi vizka,
og hann væri hræddur um, ab honum skjátlabi eitthvab í því efni.
Árin 1849-51 hefbu árlega verib fluttar til íslands 3200-
3300 lestir af vörum; þar af hafi árlega verib á milli 20
og 30 þúsund tunnur af kornvörum, ebur meira en 1400
lestir. Hefbu nú kaupmenn haft skai&a af öllu þessu
korni, þá hefbi ábatinn á hinum vörunum orbib ab vera
æriö mikill, og þareb nví Iausakaupmenn, eptir því sem
sagt væri, ekki flyttu korn, heldur hinar vörurnar, sem
ábatasamast væri ab flytja til Islands, þá yrbi verzlun
lausakaupmanna ab vera svo arbsöm, aö ekki gæti hjá
því farife, ab fastakaupmennirnir kepptust um ab verba
lausakaupmenn; einnig yr&u lausakaupmenn ab vera miklu
ríkari en fastakaupmennirnir; þetta héldi hann þú afe
varla væri, og aí> þab frekast hann vissi til, hef&i einginn
fastakaupmabur gjörzt lausakaupmabur, en þess vissi hann
10*