Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 148
148
UM VERZLUNARMAL ISLKNDINGA.
dœmi, ab lausakaupmennn hefSu orhib fastakaupmenn, og
svo heffei verih um hinn ötula íslenzka kaupmann Siem-
sen; hann hefíii fyrst verib lausakaupmabur, en væri nú
orbinn fastakaupmabur. Af þessu haldi hann a& megi
sjá, aí) verzlun fastakaupmanna se arbsamari, og menn
eigi aí) fara varlega í a& segja þa&, ab fastakaupmenn
geti ekki stabizt þaö, aí) keppa vib lausakaupmenn. þafe
hafi verib sagt, ab fastakaupmenn yrfeu ab lána vörur
sínar; en landsþíngismabur hafi sýnt fram á þab, ab
lausakaupmenn yrbu ab gjöra þab líka, og þab væri ekkert
undarlegt, þaö lægi í ebli verzlunarinnar, ab sá kaupmabur,
sem vildi eiga fasta skiptavini, gæti ekki komizt hjá, aí)
lána mönnum.
Bardenfleth gat þess, ab þ<5 honum a& nokkru leyti
greindi á vií) stjórnina um újafnabartollinn, ætlabi hann
samt ekki ab koma fram meb neitt breytíngaratkvæbi um
þab efni, og ekki kvabst hann ætla ab svara þíngmönnum
þeim, er fyrir skömmu hefbu talab, nema því einu, er
einn þeirra hefbi sagt, og sá hefbi tekib orb sín svo, sem
hann hefbi sagt, ab lausakaupmenn flyttu ekki neinar korn-
vörur til Islands. þetta hef&i hann aldrei meint; lausa-
kaupmenn flyttu ab sönnu nokkub korn til Islands, en
hann héldi ab þab reyndist, ab eptir tiltölu byrgbu fasta-
kaupmenn landib meira ab naubsynjavöru en Iausakaup-
menn. En þar sem hinn sami þíngma&ur teldi brennivín
meb naubsynjavöru, þá kvabst hann eingan kvíbboga bera
fyrir því, a& Island yrbi ekki eptirleibis byrgt af naub-
synjavöru þessari, eins og þab híngab til aldrei hef&i haft
skort á henni.
Orsted: Spurníng þeirri, sem Wessely hefbi snúi&
til sín, kvabst hann verba ab svara svo, ab væri auka-
tolli þeim, sem eptir frumvarpi sínu væri lag&ur á lausa-