Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 149
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA-
149
kaupmenn, meí> öllu sleppt úr verzlunarlögunum, þa heldi
liann, aö hann mundi ekki ráfca konúngi til aí> samþykkja
þau. þaí) væri úsanngirni vi& ríki&, aS ekki væri laghur
meiri tollur á íslenzku verzlunina en 2 rd. af lest. þegar
Danmörk missti allan þann ágú&a, sem hún híngab til
hef&i haft af því, a& vera ein um íslenzku verzlunina, og
sem híngafe til heffei veri& eina endurgjaldi&, er hún hef&i
haft fyrir tillögur sínar vife Island. Hann sagfeist ekki
bera á múti, a& aukatollurinn yrfei nokkufe mikill, ef skip
væru eingaungu hlafein mefe timbri. Framsögumafeurinn
hef&i nærri því úskafe þess, afe íiskiverzlunin á Islandi
kæmist í hendurnar á Spánverjum, af því a& á Spáni
væri beztur markafeur fyrir fisk. Heffei úsk þessi lifeife
um munn einhvers Islendíngs, þá mundi ser ekki hata
þútt hún kynleg; en her væri ekki afe eins afe ræfea um
hag Islands, heldur miklu fremur um þafe, hvafe öllu ríkinu
væri haganlegast. Ef stjúrnin ætti framvegis afe verja fe
til ýmsra stofnana á Islandi, sem nú eru þar, hlyti hún
afe hafa gætur á, aö útlendar þjúfeir bolufeu ekki Dani
frá verzluninni. Uppúr því, aö leggja nýja skatta á Is-
land, mundu menn ekki fá mikife; þafe heffei raunar verife
í ráfei afe lögleifea nýtt jarfeamat á íslandi, en þafe mundi
þú lífea mörg ár þángaö til a& þafe kæmist allt vel í kríng.
Ef menn á þínginu vildu ekki fallast á þafe, sem stjúrnin
heffei stúngife uppá, afe láta upphæfe újafnafeartollsins vera
útiltekna, þá vonafei hann, aö þíngiö mundi samþykkja
uppástúngu nefndar þeirrar, er hann heffei sett í vetur, og
sem hef&i ráfeife til, aö hann skyldi vera minnst 10 rd.,
en mest 20 rd.
Eptir afe framsögumafeur og Örsted ennþá höffeu
skipt nokkrum or&um um újafnafeartollinn, var geingife til
atkvæfea, og voru greinirnar 5—7, svo lagafear sem meiri