Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 150
150
UM 'VERZLUINARMAL ISLENDINGA.
hluti nefndarinnar haf&i stúngih uppá, samþykktar; en er
því var lokií), stúb framsöguma&ur upp og spurhi ab því,
hvort ekki heffci gleymzt, afc leita atkvæfca um uppá-
stdngu minna hluta nefndarinnar; en forseti sýndi honum
fram á, afc uppástúnga minna hlutans væri þegar felld
mefc atkvæfcum, og lægi þafc þar í, afc þíngiö væri búiö
afc samþykkja uppástúngu meira hlutans, er heffci veriö
hinni gagnstæfc. Sífcan var leitafc atkvæfca um 5 hinar
seinustu greinirnar, og voru þær allar samþykktar meö
atkvæfcafjölda. þá var þafc og samþykkt, afc málifc skyldi
tekifc til þrifcju umræfcu, og til þess aö flýta fyrir málinu
stakk forsetiuppá, afcbreytaþafc útaf þíngsköpunum, afc ræfca
málifc daginn eptir, og var þafc einnig samþykkt í einu
hljófci; bafc þá forseti þíngmenn þá, er ætlufcu afc bera
upp breytíngaratkvæfci í málinu, afc koma mefc þau um
kvöldifc.
Á 86. fundi 11. marz bar forseti verzlunarmálifc
fram til 3. umræfcu, og kom þá Örsted stjúrnarherra
mefc þafc breytíngaratkvæfci, afc í nifcurlagi 7. greinar
skyldu þessi orfc: ((sem þ<5 eigi má vera meira en 10 rd.
af hvérju Iestarrúmi” verfca úr felld. Stúfc þá framsögu-
mafcur Kirck fyrstur upp, skorafci hann á þíngmenn, afc
greifca atkvæfci sín mefc þeirri uppástúngu sinni: ((afc eing-
inn aukatollur væri lagfcur á lausakaupmenn”; hann von-
afcist þess og, afc þíng þetta, eins og stjúrnarherra sá,
sem næst heffci verifc á undan þeim er nú væri, mundi
gefa því gaum, sem alþíngi heffci 3 sinnum hvafc eptir
annafc samþykkt í einu hljúfci í þessu efni. Ilann hélt, afc
misskilníngur nokkur heffci valdifc því í gær, afc svo fáir
af þíngmönnum heffcu orfcifc á sínu máli vifc atkvæfcagreifcsl-