Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 151
UM VERZLUNARMAL ISLENDIiNGA-
151
«na, en nú megi þa& komast í lag, er menn í dag gángi
til af> grei&a seinast atkvæbi í máli þessu. Bardenfleth
t<5k þá til máls, og var hann lángor&ur mjög; lagöi hann
einkum út af því, hve naufcsynlegt þa& væri, a& sleppa
ekki aukatollinum, og var þa& eitt í or&um hans, a&
tollur sá, sem eptir frumvarpinu ætti a& leggja á íslenzku
verzlunina, væri harla lítill, ef vel væri a& gætt, og eptir
því sem verzluninni framvegis ætti a& ver&a fyrirkomi&,
mætti taka svo djúpt í árinni, a& me& sönnu mætti segja,
án þess nokkur me& rettu gæti bori& á múti því, a& nú
væri Ðanmörk or&in skattskyld Islandi, í sta&inn fyrir,
a& Island eptir stöfeu sinni ætti a& lúka Ðanmörku skatt;
því Islendíngar borgu&u ekki sinn skerf af útgjöldum
ríkisins, eins og a&rir þegnar Dana konúngs. Seinna í
ræ&unni sag&i hann og, afe jafnan þegar til umræ&u hafi
komi&, afe stofna eitthvafe nytsamt á Islandi, t. a. m.:
koma á skúlum, stofna spítala, bæta vegi og fjölga púst-
fer&um, e&a gjöra eitthvafe annafe þess háttar, er mætti
ver&a til einhverra andlegra e&a líkamlegra nota, þá hati
menn aldrei vitafe, hva&an taka skyldi fetilþess; stjórnin
hafi a& vonum ekki verife æ&i fús á a& opna sjó&inn
sinn, þarefe ekkert raka&ist af landinu, en stjórnin yr&i
a& hjálpa Íslendíngum til a& borga embættismönnunum.
þegar tilrædt hafi orfeife um, hvar menn skyldu fá penínga
til þessa, hafi mönnum or&i& fyrir a& segja: „Látum oss
leggja skatt á verzlunina”, og svona hafi alþíngife farife a&,
og í einu hljó&i befeife um, a& alþíngiskostna&urinn væri
lag&ur á verzlunina. A& sönnu skyldi einginn fúsari en
hann grei&a atkvæ&i sitt me& því á ríkisþínginu, a& Is-
lendíngum væri lagt til þess, a& koma því fram, sem
landinu væri til nytsemdar, án tillits til þess, hvafe af því
raka&ist í ríkissjó&inn; en hann væri hræddur um, a&