Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 153
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
153
rétt niíiur? þykir honum fara vel á því, ab gjöra siíka
skipun á um sama mund, sem menn nú allt í einu ætla
aí> veita Islandi fullt verzlunarfrelsi, eptir ab verzlun þeirra
í lángan aldur nærri því aí> öllu leyti heíir verife rígbundin
vib Ðanmörk? Og heldur hinn heibrabi þíngmabur, ab
þetta mundi vera heilladrjúg rábstöfun, þegar koma skal
á nýju verzlunarfrelsi ? Eg efast stúrlega um þab. Væri
eg Islendíngur, held eg, afe eg skoöabi huga minn um
þab, hvort eg skyldi taka vi() slíkum kjörum, fyrr en eg
væri viss um, aí> danska stjórnin legöi mér ekki þá byrbi
á herbar, sem eg gæti ekki undir risife. þab er sama
föburástin, sem stjúrnin hefir svo leingi haft til sýnis í
hverju sem hún hefir gjört, sem nú hefir tekib sæti í nefnd
þeirri, sem í vetur var sett til þess aö athuga málefni
þetta; þab er uppgerÖ föburást, sem er lítils virbi, þegar
á reynir, og ræba er um frelsi manna. Leyfum Islendíngum
sjálfum ab neyta krapta sinna; en hnýtum þá ekki svo
fast aptan í oss, aö vér sí&an verbum ab segja: l4þab
erum vér, sem verbum ab toga ybur áfram”. Gefum þeim
frelsi! og þá munu þeir sjálfir sjá fyrir ab borga þab, sem
þeir eiga ab borga, þá munu þeir taka sér fram í atorku
og efla handibnir sínar á margan hátt. Eg hefi meb at-
hygli hlustab á tölu þíngmannsins, og, eins og eg fyrir
skömmu sagbi, hefi eg séb sömu orbin og ástæburnar
ábur, bæbi skrifabar og prentabar; en mér hafa jafnan
virzt þær svo aumar og merglausar, ab eg, sem er ab
öllu úvibribinn þetta mál, hefi eigi getab fallizt á neina af
þeim. Eins og eg leyfbi mér ab segja, þegar mál þetta
var rædt í fyrra skipti hér á þínginu, hafa kríngumstæb-
urnar og sérstaklegt ásigkomulag Islands ollab því, ab
lausaverzlunin hefir myndazt þar; líti menn nú til al-
mennra verzlunarreglna, er ab sönnu slík stefna á verzl-