Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 156
156
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
væri ab sönnu einginn tollur Iagbur; en danskir íiskimenn
borgu&u margan tollinn, sem Íslendíngar væru lausir vib;
þeir borgu&u toll af hverju sykurlóbinu og hverri kaffe-
bauninni, en þetta ætti nú ab flytja Islendíngum allt toll-
laust. Íslendíngar borgubu í rauninni eingan skatt afjörb-
um sínum; en þetta mætti alþý&an í Danmörku gjöra.
þaö væri rángt ab standa og predika um frelsi fyrir alla og
alstabar, en gleyma því, aö þaÖ frelsi gætu menn aldrei
feingib: ab þurfa ekki ab gjalda neina skatta.
Krabbe helt, ab þab væri rángt, ab kvarta yfir því,
ab Íslendíngar borgubu litla skatta og tolla, þeir mundu
varla vera í standi til ab borga öllu meira en þeir gjörbu,
og þab mundi Bardenfleth bezt mega vita. Menn ættu
ab reyna til ab stubla til þess, ab auka velmegun þeirra,
svo þeir yrbu færir um ab borga meira, og þetta sagbist
hann halda ab bezt mundi takast meb því, ab vörur þeirra
yrbu útgeingilegar og ab verzluninni væri ekki ofþýngt.
Eptir þetta yrtust þeir Madvig og Balthazar
Ckristensen nokkub á, út úr því er Madvig hafbi sagt:
ab alþíng væri ekki óvilhallt í þessu máli. þar á eptir
stób Örsted upp, og flutti ræbu nokkra; var þab helzta
efnib, ab hann lofabi mjög Bardenfleth fyrir þab, hversu
kunnugur hann væri á Islandi, og hversu mjög hann elsk-
abi þab land. B. Christensen neitabi ab svo væri. Síban
var leitab atkvæba um breytíngaratkvæbi Kircks, og fellst
þíngib á þab meb 20 atkvæbum gegn 18; og greiddu
þessir menn atkvæbi sín meb því:
Borgen; B. Christensen; E. Christensen; J.
Christensen; Dreier; Hansen; Holberg; Johansen;
F. Jörgensen; O. F. C. Jörgensen; Kirck; Knud-
sen; Krabbe; Krarup; Nie/sen; Nörgaard; Jens
Pedersen; Schroll; Thalbitzer;