Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 159
IÍM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
159
1. grein frumvarpsins nú væri orí)u&, hvort útlend skip,
sem innanríkismenn tækju á leigu (sjá 1. gr.), væru ekki
skyld til, eptir 3. grein, ab koma fyrst á einhvern hinna
6 sta&a; því í 3. gr. stæbi, af) öll utanríkisskip, sem
kæmu beinlínis frá útlöndum, ættu aö koma fyrst inn á
einhverja af hinum 6 höfnum; en eptir því sem 1. gr. hefbi
verib orbub í frumvarpi þjófeþíngsins, þá Iieffei þau vcriö
undanþegin þeirri skyldu; því þar hefbi sta&ib: tlog fer
um þau eins og innlend væru”. Hann áleit, ab sá retti
skilníngur 3. greinar mundi samt vera sá, aí> ekki væri
þar átt vií) önnur utanríkisskip, en þau sem utanríkis-
menn hefbu til verzlunar sinnar á Islandi, því greinin
hljú&a&i um verzlun utanríkismanna; væri því skiln-
íngur beggja frumvarpanna hinn sami, þú þaö væri úljúst
og nokkuÖ vafasamt. Atfrrd Ilage fann hitt og þetta
aí> frumvarpinu, en ref)i þú til aÖ Ijúka málinu. Var
síban geingiÖ til atkvæ&a, og var málif) samþykkt í einu
hljúfii mef) 75 atkvæbum.
Vör setjum her verzlunarlögin, eptir útleggíngu þeirri,
sem íslenzka stjúrnardeildin hefir samif), og er nú á
lagaboÖinu sjálfu.
LÖG
um siglíngar og verzlun á Islandi.
Vfer Fribrik hinn sjöundi, af gufis náf) Danmerkur
konúngur, Vinda og Gauta, hertogi í Slesvík, Iloltsetalandi,
Stúrmæri, þéttmerski, Láenborg og Aidinborg, gjörum
kunnugt: Lög þessi hefir ríkisþíngif) fallizt á og Vér
sta&fest meb samþykki Voru.