Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 161
(JM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
161
þó má ekki hafa utanríkisskip 15 lesta og þaSan af minni
til vöruflutnínga, hvorki hafna á milli á íslandi, ne milli
íslands og hinna hluta ríkisins. A& öbru leyti mega bæ&i
utanríkis- og innanríkismenn, án þess af> vera bimdnir
vi& nokkurn tíma, selja vörur sínar e&a leggja þær upp
til sölu hjá fastakaupmönnum á öllum löggildum kaup-
túnum á íslandi, og eins verzla vi& landsbúa í 4 vikur,
þú einúngis af skipi, á þann hátt, sem fyrir er skipa&
um verzlun lausakaupmanna, og má verzlun þessi ekki
fara fram á landi, hvorki í byrgjum, húsum, tjöldum, nis
nokkru ö&ru skýli.
4. gr.
Allir, hvort þeir eru innlendir e&a útlendir, sem ætla
a& verzla á íslandi, og flytja þánga& e&a þa&an vörur,
eiga a& kaupa íslenzkt leifearbref fyrir hvert skip, er þeir
hafa til slíkrar verzlunar, og hverja ferfe. Á lei&arbréfinu
skal standa nafn skipsins, heimili þess og stærfe, og einnig
nafn skipstjúra, og skal útgjörbarma&ur skipsins vitna a&
þetta sé rétt, og hinn danski verzlunarfulltrúi, þar sem
nokkur er, en annars yfirvaldife á utanríkisstö&um, e&a
tollheimturá&ife á innanríkisstö&um, sta&festa þann vitnis-
bur&. þegar lei&arbréfi& er keypt handa skipi, sem fer
til íslands, gildir þafe fyrir fer&ina þángafe, fyrir fer&ir
hafna á milli á Islandi — ef skipib ekki um Iei& fer til ann-
arar hafnar erlendis — og fyrir fer&ina aptur til einhverrar
hafnar fyrir utan Island.
Ef Iei&arbréf er keypt á Islandi fyrir skip, sem annab-
hvort á þar heima og fer þa&an, e&a sem komife er til
íslands lei&arbréfslaust, en er tekife á leigu af kaupmanni,
sem býr þar, þá gildir lei&arbréfife fyrir fer&ina frá Is-
landi og til Islands aptur, ef skipife kemur aptur á&ur en
11