Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 164
164
UM VERZLUNARMAL ISLENDINGA.
verfea ab hafa vöruskrá og heilbrigbisskýrteini, eins og
ábur er sagt um utanríkisskip.
Jafnskjótt og skipib hefir hafnab sig á íslandi, skal
sýna lögreglustjóranum bæbi leibarbrefib og hin önnur
skilríki, sem nú voru talin, og ritar hann á þau; á hann
fyrir þaS 16 sk. af lestarrúmi hverju í skipinu eptir
dönsku máli, ef skipiS er aS fullu affermt eba fermt innan
hans lögdæmis, en ef skipiö affermir eSa fermir í höfnura,
sem ekki liggja undir sama lögdæmi, skal grei&a helmíng
af tebu gjaldi til lögreglustjúrans á hverjum stab, þar
sem skipií) er affermt eba fermt.
A hverjum staS, þar sem nokkuS er fermt eSa affermt,
skal gefa lögreglustjúranum skýrslu um þaS. Allt, sem
affermt er, skal rita á vöruskrána eSa tollskrána, en á
seinasta stabnum, sem skipib kemur á, skal skila þessum
skjölum til lögreglustjúrans, er sendir þau til stjúrnar
innanríkismálanna.
9. gr.
Öll afbrigbi gegn reglum þeim, sem framan eru
taldar, nema stúrglæpir se, svo sem svik og falsan, varba
10 til 100 rdla. sektum til fátækrasjú&s á þeim stab, en
seu þau ítrekub, þá tvöfalt meira, og má gánga svo eptir
sektunum, ab leggja löghald á skip og farm, og selja á
uppboSsþíngi svo mikiS af farminum, sem þarf í sektar-
gjald og málskostnab.
10. gr.
AS öbru leyti eru þeir utanríkismenn, sem sigla til
íslands, skyldir ab heg&a ser eptir lögum þeim, sem þar
gilda, einkum aS því er verzlun snertir, og á stjúrn inn-
anríkismálanna a& sjá um, ab prentaS verbi bæ&i á danska