Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 165
UM VERZLUNARMAL ÍSLENDINGA-
165
og frakkneska túngu ágrip af hinum helztu ákvörfiunum
um verzlunina á íslandi, og skal festa ágrip þetta vib
sérhvert fslenzkt leiöarbref. Sérhver Iögreglustjóri á ís-
landi skal sjá um, að utanríkismenn gæti þeirra lagabofia,
sem þá snerta.
11. gr.
Konúngurinn hefir í hyggju aib ákveba gjör og birta
þær breytíngar á forminu á því, hvernig fá megi og
nota íslenzk leibarbréf, sem þörf er á, þegar öllum
innanríkiskaupmönnum nú er leyft af> taka utanríkisskip á
leigu, og utanríkismönnum af> verzla á íslandi, eptir því í
hverju skyni leifarbréfif) er veitt.
12. gr.
Lög þessi fá gildi t. dag aprílmána&ar 1855.
Eptir þessu eiga allir hlutafeigendur sér af) hegfa.
Gefið i höll Vorri Friðriksborg, 15. dag apríl-
mánaðar 1854.
Undir Vorri konúnglegu hendi og innsigli.
OPIÐ BRÉF
um þaf>, af> fastakaupmenn á íslandi megi sigla á af>ra
stafii á landinu en hin löggildu kauptún.
Vér Frifrik hinn sjöundi, af gu&s náf> Danmerkur
konúngur, Vinda og Gauta, hertogi í Slésvík, Holtseta-
landi, Stúrmæri, þéttmerski, Láenborg og Aldinborg,