Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 167
II.
þJÓÐMEGUNARFRÆÐl.
NOKKUR ADALATRIDI.
Jíjó&megunarfræfiin kennir mönnum ab þekkja náttúru
au&sins, efeur a& meta rett hlutina, gildi þeirra og gagn,
og aíi hverjum notum þeir geti verib þjúbfelaginu, seu
þeir rutt nota&ir, og eins hverjum einstökum manni; hún
kennir manni aö rekja strauma aufesins aí> upptökum
þeirra, hún sýnir, hverjar þær uppsprettur séu, sem hann
er runninn úr, hvernig hann eins og kvíslast út á me&al
þjú&arinnar, og hvernig hann ey&ist aptur. Hverjum
manni, sem hefir nokku& milli handa, e&ur um nokkuö a&
sjá, rí&ur á a& vita, hva& þa& sé, hva& miki& e&a hva&
líti& í þa& sé variö, og hvernig hann geti bezt variö því
og stjúrnaö, svo a& hann hafi sem mestan ar& af því;
en eingu sí&ur, nema meira sé, rí&ur heilli þjú& á a& kunna
a& meta fjármuni sína og vita, hvaö henni sé arö-
samast.
þaö sem hverjum einstökum manni hefir f skaut
falli& af öllum þeim grúa af líkamlegum gæ&um, sem til
eru, köllum vér efni hans e&ur íjármuni, og eptir því sem