Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 168
168
þjODMEGLNARFRÆDI.
hann á meira eður minna af þessum hlutum, þá köllum
vér, aö hann sé vel e&ur lítt megandi; megun manns er
því hifc sama og efnahagur hans, og eins er þjdömegun
hife sama og efnahagur þjóöarinnar. Menn hafa því sagt,
aíi þjdbmegunarfræ&in væri fræí)i sú, er kenndi
mönnum aö ver&a ríkir, e&ur, fræfei um þjdöar-
auí>; aptur hafa nokkrir sagt, afe fræfei þessi ætti afe
gjöra þjóöina sæla. Mörgum mun nú þykja, a& þa& sö
sitt hva&: a& vera ríkur og vera sæll, og ver neitum ekki,
a& svo s&, a& minnsta kosti vitum ver, a& ríkir menn
eru opt ekki sælli en fátækir; en samt ver&um ver aö
álíta, afe þa& se byggt á misskiiníngi, e&ur á rángri mefe-
ferfe á au&num, þegar mönnum finnst, afe sæla og au&ur
sé mjög fjarskyld. Margir hyggja, a& þeir væru ríkir, ef
þeir ættu fullar kistur af gulli og silfri; en sá hinn sami
gæti samt verife fátækur, ef einginn vildi gefa honum fæ&i
og klæ&i fyrir gull hans og silfur, efeur hann væri staddur
á þeim ey&istaö, þar sem einginn væri til afe kaupa vi&.
Adam Smith segir, a& hver ma&ur se ríkur e&a fátækur,
eptir því, hvafe mikill sá vinnuafli er, sem hann á yfir
a& rá&a, e&a er fær um a& kaupa. Enn þá Ijósara finnst
oss þú a& segja, a& au&urinn sé vald efeur eignar-
ráö á hlutum þeim, sem geta nægt þörfum
vorum og fyllt dskir vorar. þegar au&urinn er
þannig skilinn, þá getum ver ekki annafe en sagt, a& þa&
s& fjarskylt tilgángi au&sins, a& safna fö, einúngis til a&
eignast penínga, og leggja þá ni&ur á kistubotninn og
geyma þá ar&lausa; þaö er ekki heldur samkvæmt til-
gángi au&sins nö köllun mannsins, aö au&num se hrúgafe
f dýngjur til afe safnast fyrir; því sá ma&ur, sem þa& gjörir,
hlýtur a& játa, a& hann finni ekki til neinnar þarfar,
bvorki andlegrar né líkamlegrar, og a& eingin dsk sö til í