Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 170
170
þjODMEGUNARFRÆDl.
sig. þessir gagnsmunir hlutanna efiur not kallast nota-
gildi þeirra; en undir eins og kaupskapur og viS-
skipti vaxa manna á mefcal, þá er ekki einúngis um
þa& aí) gjöra, til hvers eigandi hlutarins geti notab hann
fyrir sig, heldur hvab hann geti feingib fyrir hann, þegar
hann selur hann öferum; þetta kallast skiptagildi hlut-
arins. þeir hlutir, sem ekki hafa nota ne skiptagildi,
eru einkis virfei; en einginn hlutur er þafe í raun og veru,
heldur kemur þafe af mörgu, afe svo er álitife. Manninn
getur vantafe þekkíngu til afe vita, hvafea hag megi hafa
af þessum og þessum hlut, t. a. m.: hrossabein, sem er
hinn bezti áburfeur; ljósrevkur, sem haffeur er til afe sverta
mefe skóföt; skelíiskur, sem álitinn er Ijúfmeti í öferum
löndum, og er því mjög dýr; marflær og krabbar, þáng
og margt annafe; ellegar menn vantar efni til afe færa ser
hlutinn í nyt, t. a. m.: hverina, sem hafa mætti vife verk-
smifejur í stafe gufuafls, o. s. frv., og einna mest er þaö
afe kenna því, afe þjófein er ekki enn komin á þafe fram-
fara skeife, afe hún þarfnist margs. Náttúran tálmar og
því, afe hafa megi hag af mörgum hlutum, sem þó er
gagn í, t. a. m., afe vífea geta menn ekki notafe ár til
vatnsveitínga, mó fyrir eldivife, af því hann liggur of
lángt í burtu, o. s. frv. Menn geta sagt, afe nota-
gildi hlutanna sé hife upprunalega gildi þeirra; því þaö
sem menn spyrja fyrst um, er, hvafea gagn þeir geti sjálfir
haft af hlutnum, eins er notagildife undirrót til skipta-
gildisins, því ekki geta menn selt hlut þann, sem einginn
getur haft not af; en samt sem áfeur eru sumir hlutir,
sem hafa mikife skiptagildi, en lítife notagildi, t. a. m.:
demant, gull og silfur, og eins á hinn bóginn liafa aferir
hlutir mikife notagildi, t. a. m.: járn, vatn o. s. frv.
Nú þegar afe kaupskapur er kominn á mefe þjófeunum, er