Ný félagsrit - 01.01.1854, Side 171
f>JODMEGUNARFRÆDI.
171
samt miklu minna spurt um, hvaða gagn s& afe þessum
hlut, heldur en um þaí>, hvah fæst fyrir hann. Af þessum
kaupskap er sprotttó verfclag ebur kaupverb hlutanna ;
en þab er: a n d v i r & i þa&, sem fæst fyrir hlutinn, þegar
hann er seldur, ebur sem verfiur ab láta fyrir hann, þegar hann
er keyptur; kaupverb er því jafnvirbi skiptagildisins. Flestir
menn eru svo, ab þeir þurfa af> kaupa eitthvah og hafa
líka eitthvab til ab selja; en af því sinn þarf hvers vib,
annar þessa, hinn hins, annar getur haft þessi not af hlutn-
um, hinn önnur, þá hljóta menn aö meta hinn sama hlut
misjafnt, eba hver eptir því, sem hann getur haft upp úr
hlutnum. Eptir þessu gætu menn sagt, afe verfe hlutanna
væri eins margbreytt eins og ástand kaupenda er úlíkt,
og hib sanna verb hlutanna væri undir hag hvers einstaks
manns komiö. En þetta er ekki svo me& öllu, heldur
eru almenn lög til, sem verSlag hlutanna ver&ur a&
hlý&a, þegar ekkert s&rlegt ber a& höndum, sem raskar
þeim. Lög þessi eru fölgin í þrem greinum: 1. gildi
hlutanna sjálfra, 2. tilkostna&i þeirra, og 3. kapp-
verzluninni.
1. þegar menn eiga kaup saman, þá geldur hver var-
huga vi&, a& hann kaupi ekki af s&r, þa& er, a& hann
gefi ekki meira fyrir hlutinn, en honum finnst hann vera
ver&ur, hvort sem hann ætlar ser hann sjálfum, e&ur hann
hugsar til afe selja hann ö&rum. Menn sjá þa& og, a&,
þegar margir bjú&a í sama hlutinn, og þeir eru allir
jafnfærir um a& kaupa hann, þá bý&ur sá mest, sem mesta
hefir þörf á hlutnum, getur haft mest gagn af honum,
e&a lángar mest til a& eiga hann. Af þessu geta menn
leidt þá a&alreglu: a& kaupandi lætur ekki meira
fyrir hlutinn, en honum finnst hannvera ver&ur,
e&ur eins og nemur notagildi hans og skiptagildi..