Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 172
172
þjODMEGUNARFRÆDI.
2. Allir hlutir, sem nokkur eign er í, kosta líka nokk-
uí), hvort sem eigandi hetir búi& þá til sjálfur e&a feingi&
þá hjá ö&rum. Ekkert sýnist rettlátara og sanngjarnara,
en a& hver hlutur sé seldur eptir því, hva& mikiö selj-
anda hefir kostaö a& afla sér hans, því seljandi er ska&-
laus, þegar hann hefir feingiö allan kostnaö sinn endur-
goldinn; eins má þaö og vir&ast sanngjarnt og réttvíst,
a& seljandi fái ekki minna fyrir hiutinn, en hann hefir
kosta& hann, því annars ver&ur hann fyrir halla. þa&
má því álíta sem a&ra aðalreglu: a& seljandi lætur
ekki hlutinn af hendi fyrir minna, en hlutur-
inn hefir kostaö hann. Ver&lag þa&, sem samsvarar
kostna&i hlutarins, þútti Adam Smith svo sanngjarnt og
e&lilegt, a& hann kalla&i þaö hi& náttúrlega ver& hlut-
anna, og J. B. Say, sem líka er nafnfrægur stjúrnfræ&-
íngur, hefir tekiö þa& eptir honum. A&rir stjúrnfræfe-
íngar hafa kalla& þa& sannvir&i, frumverö e&ur
kostna&arverö. En hér er og annað aö athuga.
Sérhver ma&ur leitast vi& aö fá hlutinn meö sem allra
minnstum kostna&i eptir gæ&um hans; hann kaupir hlut-
inn a& þeim, sem lætur hann fyrir minnst, þegar hlutur-
inn er eins gú&ur eins og hann er hjá ö&rum; en ef hann
býr hann til sjálfur, þá gætir hann og þess, a& hann gjöri
eingan kostnaÖ til úþarfa. Af þessu lei&ir, a& kostnaö-
ur hlutanna mínkar eins mikiö og au&iö er,
og ver& hlutanna a& því skapi. þetta hefir valdiÖ því,
a& menn hafa reynt, og reyna alltaf til, aö finna ný rá&,
til a& spara kostna& vi& ýmsar smí&ar og i&naö, eins að
útvega sér vöru me& sem beztu ver&i, því þá eru þeir
vissir um a& geta selt betur og meira en hinir, sem haft
hafa meiri kostnab. Landar vorir munu hafa teki& eptir
því, a& ver&Iag er alltaf a& lækka á flestri útlendri i&na&-