Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 175
ÍMODMKGUNARFRÆDI.
175
hún aí> verfei, og þa?> því meira, sem fleiri vilja koma
vörunni út, og því fegnari sem þeir ver&a afe geta selt
hana. En þegar framboS á vörunni og fölun ebur eptir-
súkn eptir henni stendst á, þá verbur kaupverbiö nokkurs
konar mebalverb, og samsvarar þafe optast nær ab inestu
Ieyti hinu náttúrlega verbi hlutanna. En hcr af leibir
annab, og þab er, a& vöruaílinn fer eptir því, hve mikil
eptirsúknin er eptir vörunni. þegar vöruaflinn er orbinn
meiri en samsvarar eptirsúkninni, þá lækkar varan ab verbi,
og þegar verbib er orbib svo lágt, ab menn sjá sér ekki
hag vib ab búa til þá eba þá vörutegund, til ab selja
hana, þá hætta þeir ab búa hana til, og vib þab mínkar
varan; aptur á mút vex vöruaflinn úbum, þegar verbib
hækkar, því þá grípa allir til handa og fúta til ab afla
vörunnar. þegar fiskurinn úx f verbi á 18. öld, en
verblagib á sveitavörunni mínkabi, þá drúgu allir sig ab
sjúnum sem gátu. Hérna um árib, þegar prjúnlesib gekk
svo vel í kaupstabnum, þá fúru allir ab prjúna; en nú
síban verbib mínkabi, af því eptirsúknin varb minni í út-
löndum, hefir peisu og sokka fjöldinn mínkab svo mjög,
og þú gætu verib fleiri hendur til ab vinna túvinnu nú,
en þá voru. þetta sanna og dæmi annara Ianda enn betur.
I harbæri því, sem gjörbist á Frakklandi 1662, bannabi
Colbert rábgjafi ab flytja korn út úr landinu, og á svip-
stundu mínkabi kornaflinn svo, ab árlega varb uppskeran
ekki meiri en 40 milljúnir setiers, í stab þess, ab hún
var ábur 70 milljúnir ár hvert. þetta bann stúb í 113
ár, og þann tíma varb harbæri af kornskorti 65 sinnum;
en fyrr og síbar heflr Frakkland optast haft korn aflögu.
þab er og mjög skiljanlegt, ab svona muni fara; því þegar
menn sjá sér ekki hag vib ab afla einhverrar vöru, þá
hætta menn því, og ef verbib lækkar svo mjög, ab þab