Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 176
176
I'JODMEGUNARFRÆDI.
veríii minna, en samsvarar kostnabinum, sem hæglega getur
orbife, þá vilja allir heldur kaupa vöruna, en ab vinna
hana sjálfir, því þeir missa vib þab. Ef menn hafa ntí
ekkert annaí) ab vinna, sem þeir geti grædt á, þá verbur
loksins ekki annab fyrir, en ab leggja saman hendur sínar,
og svo þegar ibn og framkvæmd er lögzt í dá, verbur
skortur á vörunni, og af skortinum leibir dýrleiki vör-
unnar, og af dýrleikanum húngur og vesöld. I því landi,
þar sem verzlun er frjáls, þurfa menn reyndar aldrei ab úttast, .
ab verblagib verbi til muna of lágt, eba meb öbrum orb-
um, ab þab verbi lægra en hib náttúrlega verb, heldur
verbur þab optast nokkru hærra, en þ<5 ekki til muna;
því hib náttúrlega verb er eins og þúngamibja allra ann-
ara verba. En þegar verzlunaránaub er í landi, eins og
verib hefir á íslandi, þá verbur öll útlend vara í lángt-
um hærra verbi, en hún kostar kaupmenn, og innlend
vara í sem lægstu verbi. Kaupmenn sjá svo um, ab
landsmenn hafi meiri vöru til sölu, en þeir látast vilja
kaupa ab þeim, því þegar seljendur verba fegnari ab
selja en kaupendur ab kaupa, þá lækkar vara seljenda
ab verbi, en vara kaupenda hækkar, eins og áburersýnt;
en þegar varan er orbin í svo litlu verbi, ab menn geta
ekki unnib til ab vinna hana nb afla hennar, þá geingur
allt til þurrbar, og allir atvinnuvegir stöbvast. þab er því
úrett, ab liggja Íslendíngum svo mjög á hálsi fyrir údugnab,
enn sem komib er; því þegar kaupmenn vilja hvorki kaupa
alla þá vöru, sem landsmenn hafa, og borga illa þá, sem
þeir kaupa, þá mínkar þar innlenda varan, eins og ábur
ersagt, og ibnaburogatorka manna hlýtur ab gánga tilþurrbar.
þaberalmennumkvörtunáíslandi, ab nú se allt orbib svo
dýrt, og álykta menn þar af, ab verra sb ab komast af nú en ábur.
Ef ab þetta væri nú rett ályktab, þá gætu menn líka sagt,