Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 178
178
þjODMEGUNARFRÆDI.
s& áreibanlegur, og ab hann hali ekki breytzt, þegar meta
skal, hvort verblag hlutanna liaíi ekki breytzt í lángan
aldur. Flestir munu nú álíta, ab allt se nú dýrara en
þab var fyrrum, sem kostar fleiri penínga, en þab kostabi
þá; en þetta er reyndar ekki svo. Ef ab peníngaverbib
hefbi ekki breytzt frá því sem þab var á mibri 16. öld,
þá væri hægt ab segja, hve mjög landaurar hafa hækkab
ab verbi síban; þar sem ver vitum ab 2 lúb silfurs, ebur
eyrir veginn, var 36 álnir, en eyrir veginn jafngilti göml-
um ríkisdal (spesíudal, þab er: spesíu), því hann var 2
lúb ab þýngd, eins ogspesíannú; og hefir því C í land-
aurum kostab 3 spesíur og 4 mk., eba spesían verib á 36
álnir ebur 72 fiska. Ver setjum her verblag á silfri og
landaurum eins og þab var ab fornu:
mörk merknr anrar ortugar aurar ortugar álnir.
vegiri. taldar. vegnir. vegnar. taldir. taldar.
1 6 8 24 48 144 288
l l3A 4 8 24 48
1 3 6 18 36
1 2 6 12
1 3 6
1 2
Af þessari töflu má sjá, ab munurinn á vegnu og-
töldu silfri (slegnu o£ úslegnu) er alstabar eins og 1:6.
Af því þab gat nú hæglega valdib misskilníngi, ef menn
tiltúku ekki peitt nákvæmar, nema nefndu merkur, aura
o. s. frv., þá var vanalegt ab nefna um leib, hvers konar
mörk eba eyri menn áttu vib, t. a. m.: ttl2 álna eyrir”,
þ. e. ortug vegin; tt6 álna eyrir” ebur „eyrir 6 álna eyris”,
eba eyrir, sem gilti 6 álnir, þ. e. eyrir talinn ebur lög-
eyrir; svo köllubu fornmenn 6 álna eyri, því ab hann