Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 179
þjODMEGUNARFRÆDI.
179
höffcu þeir helzt fyrir mælikvaríia, eins og gjört var í
Grizurarstatútu 1096, og eptir þeim mælikvar&a var allt
ffe metiS á Islandi.
þegar ver höfum nú sé&, hvernig verbib var á silfrinu
í fornöld, og vér berum þaí) saman vií) þab verb, sem
nú er á peníngum, þá munum vér komast fljútt a&
þeirri ni&urstö&u, afe peníngar hafa mínkafe afe ver&i.
Eyrir veginn, sem var jafnmikife í silfri og spesían er
núna, var, eins og nú var sagt, 72 tiska; en nú er spesían
hér um bil 22 fiska, þafe er meir en þrefalt minni. I út-
löndum kemur mönnum ekki saman um, hvafe mikife silfur
hefir lækkafe afe verfei, sífean a& silfurnámurnar fundust í
Vesturheimi á 16. og 17. öld. Sumir telja, afe verfe á silfri
hafi orfeife þrefalt minna, aferir fimmfalt efeur sexfalt minna;
og kemur þafe af því, afe menn hafa þar ekkert víst verfelag
á landaurum í fornöld. En þafe vitum vér mefe vissu,
a& á Islandi mínkafei verfe silfurs seint á 16. öld um einn
sjöttúng; eyrir veginn jafngilti þá 5 lögaurum efeur 60
fiskum. Spesían var leingi í 60 fiskum manna á milli í
landinu, og þú hún væri í minna verfei í kaupstafenum,
og þafe jafnvel á 48 fiska eptir 1684 efeur 4 lögaura,
var hún samt á 60 fiska í opinber gjöld*;. Ef menn
vilja nú vita, hvort einhver vara hefir hækkafe efea lækkaö
afe verfei, þá verfea menn afe taka áreifeanlegan mælikvarfea;
ef menn velja nú penínga til afe mi&a vife, þá verfeur fyrst
afe gæta þess, hvafe mikife verfe spesíunnar hefir lækkafe;
en þafe geta menn fundife eptir mefealverfei allra mefealverfea.
*) A 1. gr. í tínndarreglngjörfeinni 17. d. júlím. 1782 má sjá,
afe ríkisdalnrinn gamli (= spesítidalur, spesía) var enn á 60
flska; því þar segir, ltafe fjiigra rfkisdala virfei, er svo gángi
manna á rnilli í kaupum og sölum . . . skuli metife til tíuudar
á hundrafe” (þ. e.: stórt hundrafe álna efeur 240 flska).
12*