Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 180
180
þjODMEGLNARFRÆDI.
Eptir ver&lagsskránum í noríiuramtinu 1854-55 er spesían
næstum á 22 tiska, og hundra&iíi þá hérumbil á 11
spesíur; þafe hundraíi Iandaura, sem er meira virbi en
11 sp., hefir því hækkab aíi verfei, en hin, sem eru minna,
hafalækkafe. þegar mennberabúalögsaman vife fornt og nýtt
verfelagálandaurum, þá finna menn enn betur, hvernig vcrfeife
heíir breytzt alltaf. I útlöndum þykir þafe eingin nýlunda, þú
raenn heyri talafe um afegángverfe peníngahækki oglækki, því
þafe ber næstum daglega vife. þafeer og skiljanlegt, afe svo sé,
þegar afe er gáfe, afe dýrleiki gulls og silfurs hlýtur afe hlýfea
hinum sömu lögum, eins og hver önnur vara, afe, þegar
meira fæst úr námunum, þá verfeur slegiö meira af peníngum;
en þegar nægfe er orfein af þeim, lækkar verfe þeirra, af
því eptirsóknin eptir þeim mínkar. Eitt verfe er þafe, sem
ekki breytist, og þafe er nafnverfeife, t. a. m.: hundrafe,
'lnir og fiskar, eins Hamborgar-6«wco; því þú afe önnur
jörfe hækki afe verfei gegn peníngum, en hin lækki, þá
eru þær samt jafnmörg hundrufe afe tölu, hvafe úlíkar
sem þær kunna afe vera afe gæfeum. Af þessu kemur
inunurinn á nafnverfei og gagnverfei hlutanna. En er
þafcnú til skafeafyrirlandife, afc verfeife hækkar á landaurunum?
Vér vonum, afe einginn efi jiafe, ao Islandi muni verfea þafe
tilgúfcs, afe varasú, semselderútúr landinu, sé sem dýrust, og
apturá mút útlendavaran sé sem údýrust; enaf því peníngar
eru ein af vörum þeim, sem vér verfeum afe kaupa, þá er
þafe líka æskilegt, aö geta feingifc þá fyrir enn minna. En
vér munum seinna sýna, liver áhrif verfebreytíngin hefir á
hag manna.
þegar vér lítum í kríngum oss yfir hinn margbreytta
aufe allra þeirra hluta, sem til eru, þá er efclilegt, þú vér
spyrjum sjálfa oss: Hvafean er allur þessi aufeur korninn,
hverjar eru uppsprettur hans, og hver eru öfi þau, sera