Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 181
f>JODMEGUNARFR*DI.
18t
hafa safnab honum ? Vér getum svaraí) oss þannig, a&
náttúran láti öll gæí)i í te, en mannshöndin afii þeirra;
en fjármunir þeir, sem þjábirnar hafa unnib og aflab, eru
oss og nibjum vorum naubsynleg ir til a?) afla nýrra gæba
þeir eru verkfæri í hendi ifejumannsins.
Uppsprettur aubsins eru því:
I. vinnan, ebur mannsafli?);
II. náttúran, a) náttúruöflin. b) lönd e?)ur jar?)ir, og
c) sjúrinn ;
III. lausir aurar, e?)ur fjáraflinn {](>, capital).
Nú skulum ver athuga hvert um sig af þessu, og
sko?>a, hvernig þaft mi?)ar til ab auka rnegun þjóbarinnar.
Allt þab, sem mibar til a?> efla þjúBmegunina, e?)ur til a?>
afla fjár, köllum vtr a?) sé ar?)samt, ábalasamt,
ávaxtarsamt, e?)ur frjúsamt (productiv); en hitt
arBlaust, ávaxtarlaust o. s. frv., sem anna?>hvort
eflir ekkert velmegunina, ellegar a?) eins mikib geingur í
súginn eins og vinnst, svo ab þab stendst á kostnabur og
ábati. En aublegbin er innifalin í þessu tvennu, ab eiga
mikib eba margt til af því, sem femætt er, eba þá ab
auka verb þeirra hluta, sem mabur á. Sá sem græbir
penínga og kaupir jörb, eba hleypir upp fö, verbur ríkari,
og sá scm bætir jörb sína og fjárkyn verbur líka ríkari.
Nú skidum vér athuga, livernig vinnan gjöri þetta tvennt.
I. þ>ab er næstum einginn hlutur sá til í náttúrunni,
ab ekki þurfi ab starfa nokkub ab honum, til þess hann
verbi manninum ab notum; þess vegna hafa suinir stjúrn-
fræbíngar álitib, ab vinnan ein væri ávaxtarsöm, en nátt-
úrugæbin og fjáraflinn væru einúngis verkfæri í hendi
mannsins, og því ekki annab en skilmáli fyrir því, ab
maburinn gæti unnib. Adam Smith kom fyrstur manna
meb þessa kenníngu, og Mac Cu/loch hefir fylgt henni