Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 182
182
1>J0DUEGUNARFR*DI.
fast fram. þetta er nú afe miklu leyti satt, og mun þab
sjást, þegar ver tölum um fjárstofninn. Nú viljum ver
skipta vinnubrögöunum í flokka, til þess aö geta sefe,
hvort alls konar vinna sb arbsöm efeur ekki. þ<5 ab vinnu-
brögbin seu mjög svo margbreytt, virbist samt ab megi
skipta þeim í A) bin líkamlegu og B) hin andlegu störf;
hinum líkamlegu má aptur skipta í þrenns konar athöfn:
I.) ab útvega vöruna ebur afla fjár; 2.) ab bæta vöruna,
og 3.) ab flytja hana inilli manna; og hinum andlegu í tvo
flokka: 1.) almenn og 2.) serstök stiirf.
A. 1.) þeir sem hafa þann starfa á hendi hjá oss,
eru allir sjúmenn, ab því leyti sem þeir afla íiskjar, eins
sveitamenn, sem starfa ab heyvinnu, ebur gæta fjár; því
sá sem heyjar, hann aflar gæba úr skauti náttúrunnar, og
sá sem kemur upp fe, hann útvegar þau gæbi, sem ekki
voru ábur til. þab er einginn eli á, ab athöfn þessara
manna se arbsöm, |)ví þeir afla þeirra gæba, sem ekki
voru til ábur, og vinna þessara manna hverfur ekki,
heldurgeta menn keypt fyrir vinnu þeirra abra vinnu. Vinna
sjúmanna og sveitamanna hefir eitt sameiginlegt, og þab
er, ab ábatinn er mjög misjafn af sömu vinnu, eptir því,
hvernig í ári lætur; cn vinna ibnabarmanna er næstum
ætíö jafnarbsöm fyrir ibnabarmanninn. þab hefir nokkur
áhrif á laun kaupamannsins í sveitinni, hvort ab vel árast
ebur illa, því þegar búndinn ser ser ekki hag vib ab taka
kaupamann, þá gjörir hann þab ekki, og þá lækkar verb
vinnunnar; aptur á inúti verbur eptirsúkn um kaupafúlk,
þegar bændur sjá, ab vel muni lieyjast Kauphæbin og
eptirsúkn eptir kaupafúlki fer samt ekki eptir því einúngis,
hvab mikib hey húsbúndinn hugsar ab hann muni geta
feingib, heldur eptir því, livab mikils heyafla hann þarfnast
sjálfur; því búndinn metur heyib eptir notagildi þess, en