Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 183
f)JODMEGli!SARFRÆDI.
183
ckki eptir skiptagildi. Me&an a?i verzlunin er eins og
htín er ntí, þá er von ab svo se; en gæti btíndatnaburinn
selt skepnur sínar ser í ábata, þá mundi hann reyna til
ab koma sem mestu upp; og þegar hann hefir hag af því,
þá leggur hann fölur á vinnuna, vib þab vex vinnan,
því þess meira sem til er ab gjnra, þess rneira er unnib,
og launin reka ætí& á eptir.
A. 2.) þeir sem starfa ab því, ab auka ver& vör-
unnar, þtí þeir auki ekki vöruna sjálfa, eru allir ibnabar-
menn, eins þeir, sem vinna ab jarbabtítum, tæta ull, vefa,
verka fisk o. s. frv. Vinna þessara manna er og arbsöm,
því verb hlutanna vex um vinnulaunin og annan kostnab,
og meira til; og eigandi hlutarins getur selt vöruna fyrir
meira, þegar btíib er ab vinna hana, og keypt ser þannig
vinriu aptur. þab hafa menn reiknab, hvab unnin vara
se dýrari, en efnib, sem í hana fer; verbib á uliar- og
silkidtíkum er 2—3 sinnum hærra en á ullinni og silkinu,
á sttírbrotnu járnsteypusmíbi 2—4 sinnum, á hnífsblöb-
um 35 sinnum, á fjö&rum 657 sinnum og á tírfjö&rum
50,000 sinnum hærra.
A. 3.) þeir, sem flytja vöruna milli manna og þjtí&a,
eru kaupmenn og farmenn og a&rir vinnumenn þeirra.
þab hefir veri& ágreiníngur um, hvort verzlunin væri
ábatasöm fyrir þjtíbmegunina í sjálfu ser, e&ur ekki, þareb
menn geta ekki sagt um hana, a& htín afli nýrrar vöru,
n& auki ver& liennar me& því a& bæta hana. En þegar
ab er gáb betur, þá finna menn samt, a& svo er. Ef a&
ver& hlutanna væri alstabar jafnt í öllum löndum, þá gætu
menn sagt, a& kaupmaburinn gæti ekki selt vöru sína
dýrara á einum sta& en öbrum, nema þvf a& eins, ab
hafa af kaupunautum sínum; en þareb hi& sanna verb
hlutanna er misjafnt í hverju landi og í hverri sveit, þá