Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 184
184
f>JODMEGUN ARFRÆDI.
getur kaupma&ur bobib meira fyrir vöruna á þeim staí>r
sem hann kaupir hana, en hún vasri annars seld þar, og
þannig aukife verfe hennar, t. a. m.: saufeakjöt er rúmlega
5 sinnum dýrara í Lundúnum en á Islandi, því afe 3 pd. í
Lundúnum eru eins dýr og stundum dýrari en 16 pd.
á íslandi; nú getur liver kaupmafeur gefife helmíngi meira
fyrir kjötife á Islandi, efea eins mikife fyrir 16 pd. eins
og 6 pd. kosta í Lundúnum, og þ<5 hann gæfi nú enn
*/i6 efea '/s meira heldur en heliníngi meira, þá heffei
hann samt helmíngsábata (100%), og má kaupmanni
þykja þafe vel veidt*). þar sem varan er búin afe ná
verfei sínu, þá er verzlunin til þess afe halda verfeinu viö,
þarefe kaupmenn kaupa þafe sem menn hafa nægfe af
á einum stafe, og fá þeim, sem vantar þafe á hinum stafenum ;
þannig kemur verzlunin í veg fyrir þafe, aö of mikife
hrúgist saman á einn stafe og verö vörunnar lækki, og
eins á hinn búginn, aö vöruskortur verfei, og verfe hennar
hækki af því. þannig færir verzlunin hverjum þafe sem
hann þarfnast, og fær aptur hjá honum þafe sem hann
getur án verife. iþafe er sjálfsagt, afe ekki má verzlun efeur
flutníngar frá efeur til lands ne verzlun í landinu vera
lögfe í nokkur bönd, þar sem verziunin á afe vera aö
slíkum notum; og þar sem verzlun er orfein nægileg, þar
geta menn sagt, afe nytsemi hennar se fúlgin í því, afe
veita hverjum, sem eitthvafe heíir til aö selja, sem mest
*) Puud sterlíugs skiptist í 20 shitlings, og hver shilling í 12
pences. f>egar pund sterlíngs er á 8 rd. 4 mk. 8 sk., og þafe
er rajóg sjaldan lægra, en opt dálftife luerra, þá er shilling á
42 sk.; nú er ifsipundife af saufeakjöti í Lundúnum á 10 shil-
lings og 4 pences, þafe er 4 rd. 3 mk. og 2 sk.; ef vér seld-
um fé til Lundúua, mundum vér því fá 2 rd. rúma fyrir lísi—
pundife.