Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 185
f jodmegunarfrædi.
185
fyrir vöru sína, og ]>að, sem hann þarf ab kaupa, fyrir
sem minnst, þ<5 afe verzlunin gefi sjálf ekkert. Ver höf-
um áöur bent á, af> undir eins og meira væri bohife fyrir
einhverja vöru, þá yxi hún jafnskjótt, því þá færu menn
aí> vinna liana; verhife eykur vöruaflann og hvetur mann-
inn til ibju og atorku. þab þarf ab knýja manninn spor-
um; en þab er ábatinn, sem er hinn hvassasti spori, þab
er ekki hin lítilmannlega eigingirni, heldur von um aub
og sæla daga, og þab er verbugt hverjum frjálsum manni,
ab vilja vera sæll.
Enn eru til nokkrir menn, sem hafa svo serstakan
starfa á hendi, ab þeir heyra ekki undir neinn af flokknm
þessum, t. a. rn.: þjónar embættismanna og abrir starfsveinar.
þess konar menn eru ekki arbsamir, eins og sjá má af
því, ab ekki er hægt ab selja þab sem þeir hafa unnib,
og fá nokkub fyrir þab; árángur vinnu þeirra hverfur;
vinnunni er eydt, án þess ab þab sjáist nokkrar menjar
eptir, t. a. m., af vinnu skósveins eba hestasveins; þegar
ferbin er á enda, þá eru eingar inenjar ebur gagnsmunir
eptir af vinnu hans.
þegar allt er eins og þab á ab vera, og eingin bönd
liggja á bjargræbisvegum manna, þá er velmegun þjóbanna
mest af öllu komin undir því, hvab margir menn eru
vinnandi, í samanburbi vib þá, sem ekkert gjöra; því þeir
sem ekki vinna fyrir ser, verba ab lifa á handafla þeirra,
sem vinna. ]>ab ríbur því allra mest á, ab auka vinnu-
aflann, því meb því eykst fjáraflinn; en fjárafli og land-
gæbi stubla líka til þess, ab vinnuaflinn aukist. Vinnu-
aflann iná auka meb mörgum hætti; hann eykst þegar
fólkib fjölgar, þegar óþarflegir helgidagar eru aflagbir,
þegar fækkab er umhleypíngum og ibjuleysíngjum. Stjórnin
og þjóbin geta rábib bót á þessu meb lögum, t. a. m.: