Ný félagsrit - 01.01.1854, Blaðsíða 186
186
Þjodmegunarfrædi.
reisa eingar óþarfaskorður vib hjónaböndum; fækka tölu
helgidaga, eöa leyfa ab vinna á þeim nau&synjavinnu;
en meiri vandi er ab íinna réttsýn og hentug lög um
lausamenn. þab sæmir ekki frjálsum mönnum, aÖ
kúga alla í vist, sem ekki eru í foreldra húsum, vib bú
eba bókibnir, eba einhvern sérstakan ibnab, heldur virbist
þab vera réttast og frjálsum mönnum eblilegast, ab hver
leiti sér atvinnu, eins og honum þykir sér ábatamest; þab
er einginn sanngirni fyrir því, ab sá sem kann landvinnu
ebur kann til sjóar, megi ekki slá fyrir hvern sem hann
vill, ebur róa þar sem hann vill, en aptur hinn, sem lært
hetir eitthvert smíbi, megi flakka mauna á milli, eins og
hann vill; bábir geta verib eins gagnlegir og bábir eiga
því ab vera eins frjálsir. Menn eru hræddir vib letina f
lausamönnunum, og þab reyndar ekki ab orsakalausu,
eins og nú á stendur; en þegar eptirsókn verbur eptir
vinnumönnum og þegar eitthvab er í abra hönd, þá niunu
fáir vilja liggja kyrrir og sjá abra taka frá sér allan
ágóbann. Bændur eiga líka ab gæta sín vib því, ab fæba
ekki umhleypínga og lausamenn, nema fyrir futla borgun,
og ef einhver lausamabur hefir ekkert fyrir sig ab leggja,
þá ætti ab kæra þab til sveitastjórnarinnar, og geti lausa-
mabur þá ekki sannab hreppstjóranum meb rökum, ab
hann hafi forlagseyri sjálfur eba einhverja atvinnu til ab
lifa af, þá skal hreppstjóri skyldur til ab útvega honum
vinnu, ef hann er vinnufær. Ef nú vinna væri frjáls og
vistartíminn óbundinn og einúngis eptir samníngi ebur
samkomulagi milli húsbónda og hjúsins, þá mundi hjúib
ekki þora ab bjóba sér eins mikib, eins og nú er títt, því
þá gæti húsbóndinn rekib þab jafnskjótt í burtu, undir
eins og þab vinnur ekki eins mikib og eins vel og utn
var samib; eins getur hjúib farib frá þeim húsbónda, sem