Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 187
f>JODMEGU!NARFR*DI.
187
ekki heldur þaíi, sem um var samife, og reynt fyrir ser á
öferum staö. Meöan eins er og nú, þá er allt reyrt og
fjötraí); húsbóndinn tekur viö lijúinu á krossmessunni, og
opt fer svo, þegar fyrsta vikan er Ii&in, aí> þá fer hjúiö
aÖ mögla, síöan aö standa uppi í hárinu á húsbændunum,
og ef til vill taka í þaö ástundum. þetta veröa nú hús-
bændurnir ab þola, því ekki er til ab hugsa, ab fá nokkra
hræbu fyrr en a& ári liBnu, af ])ví allir eru harbvistafeir,
og þetta veit vinnufúlkií). Hib sama má segja um
lijúib, ab þab hlýtur ab sitja árlángt hjá húsbónda þeim,
sem þab hefir einusinni vistazt hjá. Allt þetta mundi
hverfa, ef vinnan væri frjáls; húsbændur ættu ab setja
hverjum fyrir og semja um kaupib, eins og optast er gjört
vib kaupamenn um vallarsláttinn. Ekkert hvetur verka-
manninn eins og þab, ab kaupib fari eptir því, hvab mikib
hann afkastar, og er þab í sjálfu sít rettlátt, ab svo su;
þetta sjá menn og af því, ab kaupamenn keppast meira
vib, meban þeir eru í vellinum, en á eingjunum, svo þeir
geti komib af þriggja daga slættinum og feingib 2 ljórb-
únga í kaup um vikuna; en þegar komib er á eingjarnar,
og þeirn er ekki rnælt út, þá fara þeir ser hægra, því
þeir hugsa sem er, ab þeir fái jafnmikib, hvort sem þeir
keppast vib mikib eba lítib. þab er líka orbib altítt í
öbrum löndum, ab mæla mönnum út eba láta verkamenn
vinna hlutverk, og sannar þab reynsla, ab því ibnari og
kappsamari verba menn ab vinna, því meir sem launin
fara eptir því, hvab mikib þeir vinna. Annab er þab,
sem hvetur verkamanninn til ibju, og þab er, ab borga
honum svo fljótt laun sín, eins og hann þarf meb. Hlac
Culloch, enskur stjórnfræbíngur, segir í bók, sem hann
hefir ritab um ástand Englands, ab þetta hvorttveggja hafi
átt mikinn þátt í því, ab verknabur se nú orbinn meb svo