Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 188
188
t>JODMEGL)N\RFRÆDl.
miklum blóma á Englandi. Adam Smith getur og þess,
ab margir, sem vinni hlutverk, keppist svo mjög vib, ab
þeir fari opt meb heilsu sína á fáum árum, og hafi því
hershöfbíngjar nokkrir, sem lofubu dátum sínum ab vinna
fyrir kaup hjá nokkrum verkrábendum, orbib ab semja
um þab vib þá, sem unnib var hjá, ab þeir tiltækju vib
dáfana, hvab mikla vinnu |)eir gætu mest feingib hjá ser
dag hvern, því annars hefbu þeir ekki ætlab sör af.
Góbir btímenn á Islandi kunna jafnan meb vinnuftílk sitt
ab fara, og nota þab eptir því sem beztverbur; þeir hafa
ýmislegt til ab pipra þab upp meb, sem abrir kunna ekki;
raá þab líka á sjá, ab þeim bændum vegnar öllum vel, og
sumir verba enda sttírríkir, þegar þeir eru líka títsjtínar-
samir í öbru. Ver leyfum oss ab nefna einn merkisbónda
á norburlandi, sem almennt er vibbrugbib fyrir lag þab,
sem hann hefir á vinnuftílki, og abra títsjtín; en þab er
Kristján btíndi Jtínsson í Sttíradal, sem vér vitum
ríkastan og gildastan btínda orbib hafa af ekki meiri efn-
um, en hann byrjabi meb, og sýnir dæmi hans öbrum,
ab græba má fb af búi sínu, þegar ekki vantar lag,
dugnab nb títsjtín.
Eitt er þab enn sem getur aukib vinnuna, og þab er, ab
stjtírnin og embættismennirnir kannist vib og meti dugnab
og framtaksemi bænda; en enn meira væri þtí varib í,
ab bændur sjállir tækju sig saman, og gæfu þeim verblaun,
sem gjört hefbu einhverjar serlegar endurbætur í btínabi.
þetta gjöra menn á Skotlandi (sjá Ný Felagsr. 12. ár,
150. bls.) og víbar. [>ab hefir stúngib ser nibur, ab ein-
staka embættismenn hafa lagt nokkurs konar tívirbíng á
flesta vinnu, og hafa viljab setja sonu sína til mennta,
til þess þeir þyrftu ekki ab amstrast í btískapnum; líka
hefir ekki verib laust vib þá skobun, ab embættismenn