Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 189
í>JODMEGUNARFRÆDI.
189
ættu ekki aS hugsa um búskap. þaí) er óhæfilegt, segja
menn, aí) presturinn gefl sig vib jarbneskum munum.
}>ab er þó vonandi, ab sú hugsun nái aldrei yflrrábum á
Islandi, ab embættismenn líti á sig, eins og þeir værn
nokkurs konar abrar æbri verur en alþýba, sem þeir vildu
hafa sem allra minnst saman vib ab sælda. Slík
hugsun er hverjum uppfræddum manni til mínkunar, og
þeim sjálfum og alþýbu til skaba.
Mest getur virinan aukizt vib þab, sem kallab er skipt-
íng vinnunnar, þab er: ab sinn vinni hvab og hver vinni
alltaf siimu vinnuna alla sína æfi; því vib vanann eykst
hverjum svo margföld handlægni og flýtir. þetta er samt
ekki svo naubsynlegt vib abra vinnu en ibnab, og því
ekki svo áríbandi, eins og nú á stendur á Islandi; en þó
má geta þess, ab bezt er ab láta sama manninn skipta
sem sjaldnast um verk ; því bæbi eybist tími vib ab gánga
frá einu verki til annars, og þeim sem hlaupa úr einu
og í annab verbur sjaldan mikib ab verki, eins og líka
vonlegt er, því maburinn hlýtur ab hafa lyst til þess, sem
hann á ab gjöra, og laungun til ab koma sem mestu af.
B. 1.) þjóbmegunarfræbíngana hefir greint mikib á
um þab, hvort hin andlegu störf ykju þjóbmegunina ebur
ekki. þab er reyndar ekki hægt ab leysa úr því; en þó
má segja, ab þau gjöri þab ekki beinlínis, en sumhver
ab minnsta kosti óbeinlínis. Valdsmennirnir vernda eign-
arrett manna, varna ójafnabarseggjum ab brjóta fribhelgi
manna o. s. frv. En þareb einginn mundi hafa fulla
sinnu á, ab safna aub, sem hann mætti óttast fyrir, ab
einhver bóíinn mundi taka frá honum næstu nótt ab ósekju,
þá geta menn sagt, ab fribhelgi eignarrettarins se ómiss-
andi, til þess ab aubi verbi safnab; þetta játubu og forn-
menn, er þeir bjuggu til málsháttinn: ,,Meb lögum skal