Ný félagsrit - 01.01.1854, Page 190
190
f>JODMEGUN ARFRÆDl.
land bvggja”. Læknar auka vinnuaflann, þar sem jieir
lækna sjúka, sem annabhvort mundu annars hafa dáib,
orbib úmagar alla sína æfi, eba |>á tafizt frá vinnu nokk-
urn tíma; einkum má segja, aí> læknaskipun se einkar
nytsöm á Islandi, þar sem vinnuaflinn er svo únágur, af
|>ví fólkib vantar. Líkt er um prestana, )>eir bæta hug-
arfar og sibgæbi manna. En álíta má ]>ab abalreglu, ab
ekki skuli embættismönnum fjölgab ab úþörfu, því em-
bættisrnenn þeir, sem er ofaukib, eru úmagar í sjálfu ser, og’
þab því þýngri ómagar, sem þjóbin verbur ab leggja þeim,
til þess þeir geti verib ómagar.
B. 2.). Hin serstaklegu andlegu störf eru mjög svo’
margvísleg; en öll koma þau í Ijós í ræbum eba riti, ebur
þá í athöfn. þegar um bækur er ab tala, skipta menn
þeim vanalega í nytsamar bækur, fræbi- og skemtibækur.
þab þykir nú ekki orbavert, ab bók sú se þarfleg, er
læra má af eitthvab gott ebur gagnlegt; hib sama má
segja um ræbur manna og abra kennslu og tilsögn. Nátt-
úrufræbi er naubsynleg, ab því leyti sem hún kennir
mönnum ab þekkja öfl náttúrunnar og ab færa ser þan
í nyt, eptir því sem hagar til í )>ví landi, þar sem kennt
er; en óþarft er og næsta undarlegt, ab vera ab kenna
mönnum ab brjóta heilann f, hvab margir Hásar” kunnr
ab koma fyrir í liverjum steini o. s. frv. þab er og
fráleitt, ab vera ab eyba tímanum í því ab hugsa u m,-
hvernig þeir menn, sem fyrrum daga byggbu suburlönd,
en eru nú daubir fyrir 2000 ára, og mál þeirra liorfib,
mundu hafa hugsab, talab ebur ritab þab, sem ver nú
hugsum, tölum ebur ritum út á Islandi. þab sem mest
á ríbur vib allan Iærdóm, er, ab hann se lagabur eptir
)>örfum þjóbarinnar, eba se þjóblegur, og því tínt burt
þab, sem óþarft er og ofaukib. Almenn menntun er og-
naubsynleg, til þess ab útrýma ýmsri villu og hleypidóm-