Ný félagsrit - 01.01.1854, Qupperneq 191
f>JODMKGUNAKFRÆDI.
191
um, sem standa þjóSinni fyrir þrifum. Menn verba ab
kannast vib, ab flestar endurbætur, sem gjörbar eru og
gjörbar hafa verib, eiga kyn sitt aö rekja til hins andlega
lífs, er streymir af vörum vísindamannanna, og eins og
andinn stjórnar líkama mannsins, jiannig stjórni og þjdÖar-
andinn þjöblíkamanum. I brjósti mannsins búa ekki einúngis
óskir eptir líkamlegum gæbum, heldur líka andlegum; maö-
urinn hefir rett á aö fullnægja þessum óskum sínum á
löglegan hátt, því þær eru honum mebskapabar, og eins
og matarlystin á heimtíng til ab hún sé södd, eins hefir
eyrab rétta kröfu til ab heyra fagran hljóm, augaö til ab
sjá þab sem fagurt er, hjartab til ab gleöjast af inndælum
tillinníngum, og andinn til ab leita sér svölunar í brunn-
um vísindanna. Saungvarar, myndasmibir og listamenn,
skáld og vísindamenn eru kallabir til þess, ab fullnægja
þessum andlegu þörfum vorum, og þó vér getum ekki
sagt, ab þeir efli megun þjóbanna, þá eru þeir samt tit
|>ess, ab gjöra mennina sæla; þeir eru nauösynlegir til
þess, ab tilgángi aubsins verbi fullnægt, sem er: ab full-
nægja óskum og þörfum vorum, eba ab gjöra manninn
sælan.
II. a.) Náttúröflin hafa svo mikil áhrif á velmegun
þjóbanna, ab hægt er ab villast á því, eins og búfræÖ-
íngarnir gjörbu, aÖ álíta þau eins og hina einu uppsprettu
jijóbmegunarinnar. Landgæbin auka mjög velmegun lands-
búa; en þau eru komin undir þessu tvennu: jarÖvegin-
um og vebráttufarinu. Veburlagib fer eptir því,
hvar landib liggur á hnettinum og hvab hátt þab er yfir
sjáfarmál; því undir því er komib, hvab heitt er*); og
*) I mibhluta NorÖurálfunnar mínkar meÖalhitinn um eitt mælistig
á hitamæli Reaumurs, þegar kemur 600—700 fet up í loptiÖ'