Ný félagsrit - 01.01.1854, Síða 192
192
I>JODMEGliiNARFRÆDl.
landalagi?) á ckki alllítinn þátt í veSráttufarinu, t. a. m.,
hvaíi fjöllótt landife cr, hvort landií) er eyland eíiur fasta-
land. Enn er og þaf) mikilsvert, hvort Gylfastraumurinn
e&ur Nor&anstrauinurinn rennur í kríngum landifc. Hinn
mikli munur á vefcurlaginu á sufcur- og norfcurlandi
kemur af því, afc Gylfastraumurinn liggur fyrir sufcurlandi,
en Norfanstraumurinn fyrir norfcurlandi. Fjöllótt lönd
hafa þann kost fram yfir flötu löndin, afc optast er máhnur
í Ijöllunum, og þau eru miklu ríkari af straumvötnum, er
hafa má hifc mcsta gagn af vifc mylnur og ýmsar verk-
smifcjur; því straumurinn getur afkastafc hinu sama, sem
gufuaflifc, en kostar ekkert í sjálfu ser. Frakkneskur
stjórnfræfcíngur, Dnpin afc nafni, hefir reiknafc, hvafc
náttúruöflin, semnotufc væru á Frakklandi og Englandi, væru
á vifc mörgmannsöfl; vatnsmylnurnar voru á vifc 1,200,000
mannsöfl á Englandi og 1,500,000 á Frakklandi, og vind-
mylnur 2 Í0,000 mannsöfl á Englandi og 253,333 á Frakk-
landi. þegar lögfc eru saman öll þau öfl, setn höffc eru
á Englandi og á Frakklandi til afc auka vinnuna, önnur en
mannsaflifc, þá kemur á mann hvern á Englandi 23 4
mannsöfl, en á Frakklandi ekki nema hálft annafc (1 ’/a)
mannsafl; en her er talifc inefc, livafc mikifc áburfcardýrin,
gufan, vindurinn í seglunum o. s. frv. eru mörg mannsöfl*;.
frá sjáfarmáli, og jafnmikifc nm hver tvö mælistig frá mifc-
bangi. Ef menn hugsa ser dreginn hríngkafla frá norfcnrskanti
heims og til inifcbaugs nppí loptinu, þar sem mætist kuldi og
hiti, þá liggur hann 2200 feta yflr Knöskanesi, 2800 feta yflr
Islandi, S200—0000 feta ytir Mundíafjöilum, og 15000 feta yflr
mifcbaugi; boglína þessi heitir jökulbaugur, því fjöll þau,
sem ná upp fyrir baug þenna, eru huliu jökli.
*) IFuíf áleit, afc hestaflifc væri jafnt afli því, sem hreiffci 180 pund
(18 fjórfcúnga) um 3 fet á sekúndu, efcur hreiflmegni 540 pda.,