Ný félagsrit - 01.01.1864, Blaðsíða 75
Nokkrar greinir um sveitabúskap.
75
sakanlegri, ef varan yrbi talsvert meiri þegar þannig er breytt,
en þab er þvert á móti: tólgin verbur á þann hátt bæ&i
minni og verri, og er því þessari a&ferb ekkert til málbóta.
Eg hefi talsver&a reynslu fyrir því, og dæmi frá o&ruin,
a& þrennskonar bræbsla hefir verife reynd á mör, sem var
þannig: úr fjúrbúng af mör, sem bræddur var volgur
úr kindinni, fékkst 9 pund 4 lób af tólg; úr fjór&úng af
mör, sem var bræddur vikugamall, fekkst 9 pund af tólg;
og úr fjór&úng af mör, sem var þrár efcur feyra&ur, 8
pund og 28 ló&. þar a& auki var tólgin úr feyrafca
mörnum í hifc minnsta ‘/4 ódrýgri til ljósa en hin tólgin;
sú sem var úr vikugömlum mör var alveg óskemd, en
sú fyrstnefnda tólgin var bæ&i skærust, hvítust og hör&ust.
I Varníngsbók Jóns Sigur&ssonar er greinilega skýrt frá,
hvernig menn skuli bræ&a mör, svo tólgin ver&i gó&, og
er þar hvatt til a& bræ&a volgt, sem eflaust er hi& bezta
þegar á allt er litifc; en vili menn samt ekki bræ&a mörinn
volgan, þá má þó ekki geyma hann Iengur en í viku,
einkum sé hann geymdur þar sem nokkur ylur er, og er
þá bezt a& stykkja mörinn me& handjárni e&ur kníf, og
láta hann sí&an í skinn og berja hann me& hnalli þar til
hann er orfcinn mjölsmár, láta hann svo standa í hlýindum
nóttina á&ur en hann er bræddur. þa& er annars mikill
ska&i, a& hver bóndi skuli ekki reyna hver a&ferfc er bezt
í þeim efnum, sem í hvers manns valdi stendur, en fylgja
óvana fe&ra sinna og annara í grendinni, og áliti þeirra,
sem halda þa& fyrir satt, a& þá fáist meiri tólg úr mörnum
sé hann geymdur og látinn úldna. En meiníng þessi
hlýtur a& vera komin af því, a& þeir menn hafa ekki
reikníngslega a&gætt, hvernig mörinn skal bræ&ast til þess
a& tólgin ver&i mest og bezt, e&ur þeir hafa vegifc mörinn
fyrst þegar hann var or&inn feyra&ur, rött á&ur en hann