Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 1
BRÉF FRÁ ÍSLENDÍNGI Á SKOTLANDI
TIL KUNNÍNGJA SÍNS HEIMA.
Buthlaw, 1. Marts 1867.
Góði VIN! Fyrst afe eg er nú staddur á þessu búsæld-
anna landi, get eg ekki staibií) af mér aí) úná&a þig meí)
dálitlum búna&arpistli, þú a& þú segist ennþá vera á bá&um
áttum me& a& fara a& búa í vor. f>ér mundi breg&a í
brún, ef þú kæmir heiman a& á gúu, þegar klakinn og frostib
reyrir allt í náhvítum heljardrúma á Frúni, og fengir a&
litast um einhversta&ar hérna á láglendinu, þú ekki væri
nema svo sem hálfan dag, þar sem snjúrinn lætur ekki sjá
sig nema svosem hálfs mána&ar tíma, rétt til a& skemta
börnunum, og til a& lífga hi& sígræna graslendi, þegar þa&
fer a& fölna, og þar sem frosti& þorir ekki nema einúngis
a& drepa gúmunum á jör&ina, ogþegarþa& er allra áleitn-
ast seilist máske svo sem 4—5 þumlúnga ofaní moldina,
en ver&ur a& hafa sig til vegar aptur eptir nokkra daga,
þegar húgvær sunnanvindur kemur og hvíslar a& því, a&
hleypa plúgnum inn aptur. þú veizt varla hva&an á þig
stendur ve&rib, þegar þú sér sá&manninn vera a& þeyta sæ&i
sínu um dökkjarpa akurteigana, sem brei&a sig svo slétt
og fagurlega hver vi& hli&ina á öferum, þángafe til eggsléttar
og grænar balabrei&ur taka vife, sem teygja auga þitt lengra
1