Ný félagsrit - 01.01.1867, Blaðsíða 2
2
Bréf frá Íslendíngi á Skotlandi.
og Iengra, þángab til þab rekur sig svo ofur þaegilega á
hávaxinn skóg, sem alltaf er ab reisa sig hærra og hærra,
til þess ab geta sendt sinn hressanda ilm sem lengst, og
verndab sem mest af nágrenninu í skjðli sínu. þér dettur þá
máske í hug, ab hér se enginn vandi ab bda vel í þessum
Sólarheimi, en þú sér fljótt, ab náttdran hefir ekki gjört
landib svona fagurt, því mannshöndin hefir ekki eindngis
lagab yfirborb þess, heldur alveg umsteypt þab. Mikib af
hinum fögru ökrum og grænu grundum, sem vöktu undrun
þína, hafa verib fdaflóar, ófærir öllum skepnum nema
fuglinum, fyrir svosem 100 árum; og þar sem þd sér
hinn sjálfbyrgíngslega skóg gnæfa yfir landib af hæbunum,
var um sama leiti ekkert nema lýngmóar, eba máske
eybimelar. Hér hefir öllu verib umsndib; flóarnir hafa
verib þurkabir upp, og mórinn árlega færbur burt til
eldivibar, þángab til ab komib var ofan ab botni, þá var
nú tekib til ab plægja og sá. Hæbirnar og holtin hafa
verib pæld upp og losub meb pálum og pjökkum, þar sem
plógurinn vann ekki á; stórgrýtib sprengt meb jötunsafli
pdbursins, rifib meb stálfleigum, og flutt í burt til hdsa-
byggínga, eba til ab umgirba landib. þetta allt hefir nú
ltíb marga hönd, beygt margt bak og tæmt margan
vasa, en þab hefir líka fædt af sér ánægju og aub á
eptir. Hvar sem litib er sést, ab óþreytandi atorka og
starfsemi og tröllamáttur hugvitsins hafa styrkt hvab annab.
Tilbdnar hafnir, grafin skipgángssíki, hlabnar brýr og ágætir
vagnvegir um allt land lýsa því. Óteljandi margvíslegar
gufuvélar, urgandi nótt og nýtan dag, fylla drjdgum pýngjur
manna dýrum seimi. Gufuvagnar þeyta mönnum meb
gandreibar hraba landib á enda, og eru eins vel áburbar-
jálkar kotkarlsins eins og þeir eru gulltoppar drottníng-
arinnar. Gufuskipin ösla jafnt og drjúgum fram og aptur, móti