Ný félagsrit - 01.01.1867, Síða 3
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
3
falli og vindi, og ferja auS og hagsæld úr öllum áttum inn
í landiö; og meö rafsegul|iráBum skrafa menn vi& kunníngja
sfna í öferum heimsálfum og sitja rúlegir heima á rúmi sínu.
þessar og úteljandi aBrar framfarir gjöra nú Skota
fræga um allan heim fyrir dugnaB og búsæld. Fyrir
rúmri öld síBan var allt þetta mjög á annan veg; þá
mátti kalla aB Skotar væri fátæk þjóB, og stæBi hvívetna
á baki nágranna sinna, Englendínga; er þaB því eptir-
tektarverBara, aB þeir hafa gengiB svo ýkilegan berserks-
gáng í framförunum, síBan þeir fóru af staB, aB þeir verBa
nú jafnvel aB líta um öxl sBr til þess aB sjá til hinna
fornu forsprakka sinna. Fyrir 100 árum voru vegir mjög
illir og ógreiBir yfirferBar, og vagnar fáir, fluttu menn
þá víBa korn sitt og hey af ökrunum, og ábur&inn út á
þá, báBumegin hryggjar á drógum sfnum, í nokkurskonar
hripum; og hefi eg sBB hér þessi öldruBu áhöld, sem
flestir þekkja nú ekki a& öBru en nafninu, þó sumir af
hinum aldurshnignu hafi sé& þau notuB í úngdæmi sínu. þá
höf&u menn mest megnis uxa til aB plægja, eins og forfeBur
vorir, og beittu opt 10 eBa 12 fyrir einnplóg; en Skotar
hafa smátt og smátt lagt alla þessa uxa ni&ur viB trogiB,
og beitt hestum fyrir plóginn í sta&inn, því þeir eru orBnir
sannfær&ir um, a& hestar vinna meira fyrir minna fó&ur, og
á hinn bóginn, a& uxarnir fitna ekki eins fljótt og vel ef
þeir eru brúka&ir, því hver sú skepna, sem venst vi&
erfiBi, leggur meira til a& mynda bein og sinar, en fitnar
ekki svo fljótlega; en sú, sem venst kyrlæti, verBur smá-
beinóttari og feitlægnari, og þarf minna fóBur til a& fitna,
og þetta er aBal-augnamiB Skota meB nautpenfngs ræktinni.
En þó a& hestarnir hafi rekiB uxana frá plógbeizlinu, þá
er ekki víst hvaB lengi þeir sitja þar a& völdum, því
gufuvMarnar eru nú farnar a& ryBja sér til rúms, sem
1*