Ný félagsrit - 01.01.1867, Side 5
Brúf frá Íslendíngi á Skotlandi.
5
hlý, rúmg<5&, björt og rakalaus, og varanleg eins og klett-
urinn. Eg vil ekki minnast hér á hin skrautlegu íveruhús
landeigandanna, og annara au&manna í sveitunum. Hér
sést ekki hús úr timbri; þau eru sum úr tígulsteini, en
flest úr steini, og flytja menn steininn ví&a æri& lángan
veg, því menn vita, a& steinhúsin eru varanlegust, og
þarhjá segja Skotar a& þau sé hlýjust. Eg hefi opt ekki
vita&, hverju eg hefi átt a& svara, þegar eg hefi veri&
spur&ur um húsakynnin á íslandi, því eg hefi ekki geta&
sagt, a& þar væri svo hart um grjút, a& enginn hef&i geta&
reynt, hve unnt væri a& halda steinhúsunum hlýjum. Vi&
höldum alltaf áfram a& læra skrínsmí&ifc, gullsmí&i& og
danska lagasmí&i&, en ekki gjöri eg rá& fyrir a& margir
sé ennþá búnir a& læra a& sprengja e&a laga stein. Og
þa& er raunar ekki von, á me&an enginn þarf a& halda á
þesskonar starfamönnum.
Skotar ey&a úgrynni ijár til a& kaupa fyrir ábur&,
bæ&i til a& frjúfga land þa&, sem plúgurinn leggur árlega
undir veldi sitt úr auön og úrækt, og einnig til a& vi&halda
frjúfsemi þess, sem ræktaö hefir veriö. Fyrir utan grúa
af ymsum tilbúnum ábur&a tegundum, keyptu þeir J866
hérumbil 2,400,000 vættir af Hguano” og 1,400,000 vættir
af beinum frá ö&rum löndum, og gáfu fyrir þa& ekki
minna en 14 milljúnir dala, því hver vætt af giiano kostar
4 e&a 5 rd. Hér a& auki leggja þeir mikinn kostnaö til a&
afla ábur&ar heima, og drýgja hann me& ymsu múti.
Fiskislori& kaupa bændurnir dýrum dúmum og flytja heim
til sín, svo mílum skiptir, upp í sveit, hrátt eins og fisk-
verkunar mennirnir skilja vi& þa&, og blanda því saman
vi& ferfalt e&a fimmfalt meira af mold í hrygglögu&um
dýngjum, svo sem þriggja feta háum, og pæla þær um svo-
sem þrisvar á sumri, til þess a& slori& fúni betur og