Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 6
6
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
blandist aaman vib moldina, og sí&an er þetta borib á
jörbina á haustin; þá er allt orbib svo rotnab, a& ekkert ber
á slorinu. þessi a&ferö er mjög hentug til a& hagnýta slorib
til ábur&ar, og miklu betri en sú, sem ví&a vi& gengst hjá
okkur, því margfalt minna tapast áf frjúefnum þess, og
enginn ódaun e&a óþrifna&ur stendur af því me& þessu
móti. þáugi& er mjög almennt haft til ábur&ar vi&
sjóarsí&una, anna&hvort beinlínis úr fjörunni, bæ&i fyrir
jar&epli og gras, e&a því er blandab samau vi& tvöfalt
«
meira af mold, e&a skelsandi, sem er betra, og borib svo
á, eptir a& þa& er or&i& fúi& í dýngjunuin, sem eru me&-
höndla&ar eins og slordýngjurnar. Ví&a flytja menn þángib
iángan veg, og heíi eg sé& því eki& meira en mílu upp í
sveit. — þá hugsa menn ekki sí&ur um, a& nota allan
þanu ábur&, sem til fellur á heimilinu. Menn hafa stórar
múra&ar gryfjur fyrir hland og allan haugvökva, og flytja
úr þeim út á graslendi, e&a ausa leginum yfir haugana.
En sumsta&ar hafa menn lagt pípur ni&ri í jör&inni úr
safngröiinui ví&s vegar út í akrana, og pumpa svo löginn
upp úr pípum þessum me& gufuvél á ymsum hentugum
stö&um, og kostar allur þessi umbúníngur ærna penínga
— en bændurnir segjast fá þá vel borga&a. þú sér nú,
a& Skotar eru ekki a&rir eins sparsemdar menn og vi&,
sem ekki höfum eydt einu ríkisdalsvir&i fyrir áburb sí&an
vi& munum fyrst til okkar, og höfum þarhjá sparab mikib
af þeim ábur&i, sem til hefir falli& undan féna&i vorum,
og haft sau&ata&ib og stundum talsvert af kúamykjunni til
eldivi&ar; eu hvort sem þessi sparsemi hefir verib hagna&ur
e&a ekki, þá höfum vi& gjört okkur mikinn baga me& því, a&
láta allt kúahland og haugvökva og yms önnur ábur&arefni,
sem til falla á bæjum, fara til ónýtis og ver&a a& vi&bjób og
heilsuspilli kríngum húsin, eins og ví&a hefir vi& gengizt.