Ný félagsrit - 01.01.1867, Qupperneq 7
Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
7
Ekki hefir kvikfjárræktin heldur verií) dregin aptur
úr hjá Skotum. Hún hefir tekií) nærfelt ótrúlegum fram-
förum sí&an um mibja næstliíina öld. þá var gángandi
fé manna mestmegnis pautpeníngur, sem bæbi var smár
og rýr, og nú er ab mestu út daubur. I stabinn fyrir hib
gamla nautakyn, sem lifbi mest á útigángi og var kvaliö
npp vib mesta sult og seiru, er nú komib annab kynQerbi,
þrefalt stærra og feitlægnara, og sem þarf tvöfalt skemmri
tíma til ab ná fullum þroska og fitu. I öllum hinum
hrjóstugri hérubum hafa menn sett saubfé í sess hins
gamla útigángs nautpeníngs, er þeir hafa eybilagt. Á
meban menn héldn uppá útigángsnautin, áttu þeir smátt
og rýrlegt fjárkyn og illa meb farib. þá var alltftt, ab
fullorbinn og feitur saubur hafbi ekki meira en tveggja
fjórbúnga fall, og reifib var eitt pund. Til skamms
tíma hefir elt eptir af þessu apturkreistíngs kyni á eyjunum,
og í öbrum afskekktum plázum. Skotar hafa nú þrjú
fjárkyn, misjöfn ab gæbum eptir gæbum hérabanna, sem
þau eiga í ab búa. Heibafjárkynib, sem kallab er Black-
faced sheep, er hib minnsta, og þolir versta mebferb. þab
dreifir sér nú þúsundum saman um hin hrjóstugu fjalllönd
Hálendisins, þar sem engin skepna sást ábur, nema strjál-
íngur af horlegum nautkindum. þetta fé er hérumbil á
stærb vib okkar fjárkyn, þar sem þab er í betra lagi, og
viblíka ullarmikib eins og fé upp og ofan á Norburlandi. —
þessu næst er (járkyn þab, sem upprunalega átti heima í
hinum grösugu fjallsveitum suburhérabanna, og kallab er
Cheviot sheep, eptir hálsunum sem þab dreifbist frá um
meira hluta Skotlands, því allstabar þar, sem menn hafa
bærilega sumarhaga og vetrarfóbur handa því, er þab
tekib framyfir heibaféb, af því þab er miklu stærra og feitara,
og tekur talsvert fram okkar fjárkyni yfirhöfub, þó ab