Ný félagsrit - 01.01.1867, Page 8
8 Bréf frá Islendíngi á Skotlandi.
dæmi sé til hjá oss um eins vænt fé bæbi á Jökuldal og
ví&ar, þar sem lögö hefir verib stund á kynbót og góíia
me&ferí). Hi& þri&ja kynfer&i er láglendisfé&, e&a hiö
svonefnda Leicester e&a Dishley fjárkyn. þa& er upp-
runalega frá Englandi, og tekur bá&um hinum tegundunum
fram aö stærö, feitlægni og frumvexti, svo þaö er ekki
sjaldgæft, a& tvævetur sau&ur hatí 8—10 fjór&únga fall.
þetta fjárkyn þrífst ekki nema í gó&sveitunum, þar sem
þa& hefir nóg og gott fó&ur sumar og vetur, og ágæta
umhir&íngu, en þa& borgar eldiö svo vel, a& menn vinna
til a& gjöra beitarland handa því úr ökrunum, sem boriö
hafa ágætt hveiti og hva& annaö sem vera skyldi.
Skotar leggja mikla stund á kynbætur allskonar
kvikféna&ar, og kaupa og selja afbrag&s skepnur af öllum
tegundum afar háu ver&i til kynbóta. |>a& eru mörg dæmi
til, a& stó&hestar hafa veriö seldir fyrir tvær til þrjár
þúsundir dala, og-hrútar um 1000 rd., og a& því skapi
hefir veriö gefiö fyrir naut og annan fénaö. þessi mikla
eptirsókn eptir kynblöndun og kynbótum hefir komiÖ ymsum
til a& umskapa alveg ymsan fénaÖ, einkum nautpeníng og
sau&fé, me& laungum tíma og miklum kostna&i. Kyn-
bæturnar eru gjör&ar me& tvennu móti: anna&hvort velja
menn fyrst fáeinar skepnur, sem hafa sem flesta af kostum
þeim, er menn sækjast eptir, og sem fæsta gallana er
for&ast skal, láta þær para sig saman, og velja þau af
karlkyni afkvæmanna til framtímgunar, er sameina flesta
af fullkomlegleikum foreldranna. Svona er nú haldiö
áfram í marga li&i, og alltaf er paraö saman þa& nærskyld-
asta og fullkomnasta, þángaö til búiö er a& ná því tak-
marki, er menn settu sér, þá er máske fariÖ a& hafa
fjærskyldari skepnur tjl framtímgunar, því menn óttast
fyrir a& þa& geti skemmt kynfer&iö, a& halda þessari nær-